Nýra fjarlægt eftir olnbogaskot á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 23:31 Boriša Simanić og Nuni Omot í leiknum á miðvikudaginn var. FIBA Fjarlægja þurfti nýra úr Boriša Simanić, kraftframherji serbneska landsliðsins í körfubolta, eftir að hann fékk hafa olnbogaskot í síðuna í leik Serbíu á HM í körfubolta sem nú fer fram í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Frá þessu greindi serbneska körfuknattleikssambandið í dag, mánudag. Simanić fékk högg frá Nuni Omot í leik gegn Suður-Súdan í síðustu viku. Simanić hrundi strax í jörðina og ljóst var að sársaukinn var mikill. Desgraciada jugada que termina con la pérdida de un riñón para Borisa Simanic, jugador de Casademont Zaragoza. Fue durante el Serbia-Sudan del Sur.Nuni Omot, que hizo una declaración solicitando disculpas, posteo lanzando el codo a la zona renal del pívot serbio.No se señaló pic.twitter.com/qXoH0d1HRm— Piti Hurtado (@PitiHurtado) September 4, 2023 Simanić fór með hraði upp á spítala þar sem hann fór í aðgerð sama kvöld. Um helgina kom upp sú staða að leikmanninn vantaði blóð og það gekk illa að finna blóðflokk hans á spítalanum. Buðust fjölmargir samherjar Simanić til að aðstoða og gefa blóð. Á sunnudag fór svo hinn 25 ára gamli Simanić í aðra aðgerð og þá var skaddaða nýrað fjarlægt. Hann mun nú eyða dágóðum tíma á spítala í Manila, höfuðborg Filipseyja, á meðan hann jafnar sig. Omut hefur beðist afsökunar á atvikinu: „Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að meiða neinn. Ég vona að þú jafnir þig fljótt og ég mun biðja fyrir snöggum bata. Ég er ekki grófur leikmaður, hef aldrei verið. Ég biðst innilegrar sökunar.“ A Serbian power forward lost a kidney after being injured while playing against South Sudan at the FIBA World Cup. More: https://t.co/VWSButKgui pic.twitter.com/wnthkO6cel— NBA on ESPN (@ESPNNBA) September 4, 2023 Á fimmtudag, 7. september, mun Serbía mæta Litáen í 8-liða úrslitum HM í körfubolta. Litáen lagði Bandaríkin fyrir skemmstu og eru því engin lömb að leika sér við. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Frá þessu greindi serbneska körfuknattleikssambandið í dag, mánudag. Simanić fékk högg frá Nuni Omot í leik gegn Suður-Súdan í síðustu viku. Simanić hrundi strax í jörðina og ljóst var að sársaukinn var mikill. Desgraciada jugada que termina con la pérdida de un riñón para Borisa Simanic, jugador de Casademont Zaragoza. Fue durante el Serbia-Sudan del Sur.Nuni Omot, que hizo una declaración solicitando disculpas, posteo lanzando el codo a la zona renal del pívot serbio.No se señaló pic.twitter.com/qXoH0d1HRm— Piti Hurtado (@PitiHurtado) September 4, 2023 Simanić fór með hraði upp á spítala þar sem hann fór í aðgerð sama kvöld. Um helgina kom upp sú staða að leikmanninn vantaði blóð og það gekk illa að finna blóðflokk hans á spítalanum. Buðust fjölmargir samherjar Simanić til að aðstoða og gefa blóð. Á sunnudag fór svo hinn 25 ára gamli Simanić í aðra aðgerð og þá var skaddaða nýrað fjarlægt. Hann mun nú eyða dágóðum tíma á spítala í Manila, höfuðborg Filipseyja, á meðan hann jafnar sig. Omut hefur beðist afsökunar á atvikinu: „Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að meiða neinn. Ég vona að þú jafnir þig fljótt og ég mun biðja fyrir snöggum bata. Ég er ekki grófur leikmaður, hef aldrei verið. Ég biðst innilegrar sökunar.“ A Serbian power forward lost a kidney after being injured while playing against South Sudan at the FIBA World Cup. More: https://t.co/VWSButKgui pic.twitter.com/wnthkO6cel— NBA on ESPN (@ESPNNBA) September 4, 2023 Á fimmtudag, 7. september, mun Serbía mæta Litáen í 8-liða úrslitum HM í körfubolta. Litáen lagði Bandaríkin fyrir skemmstu og eru því engin lömb að leika sér við.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn