Vantar fullt, fullt af fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 14:04 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, sem segir að það vanti fólk í allskonar störf í sveitarfélagið en húsnæðisskortur sé aðal málið, sem þurfi að leysa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill skortur er á fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ því þar er svo mikill uppgangur og mikið að gerast, ekki síst í ferðaþjónustu. „Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki í öll störf“, segir bæjarstjórinn. Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn. Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn.
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira