„Dómarinn ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2023 16:30 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni í dag Vísir/Hulda Margrét Breiðablik tapaði gegn Þrótti á útivelli 4-2. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin en ánægður með margt í leiknum. „Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
„Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira