Messi lyfti Inter af botninum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 09:33 Messi fagnar með liðsfélögum sínum í nótt eftir að hafa skorað seinna mark leiksins Vísir/Getty Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Messi byrjaði á bekknum í nótt en það kom ekki að sök. Áhrifa hans gætir þó hann sé ekki á vellinum en lið Inter Miami hefur verið óstöðvandi síðan hann gekk til liðs við það. Deildarbikarinn kom í hús á dögunum og nú liggur leiðin bara upp á við í deildinni. 0-2 sigur gegn New York Red Bulls bættist í sarpinn í nótt. Messi --> Cremaschi --> MESSIOUT. OF. THIS. WORLD. pic.twitter.com/NzBKniNExm— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Þá var Íslendingaslagur á dagskrá í nótt þegar Orlando City tók á móti St. Louis City. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando og lagði upp fyrra mark liðsins en Orlando fór að lokum með sigur af hólmi, 2-1. Nökkvi Þeyr Þórisson byrjaði á bekknum hjá St. Louis en lék allan seinni hálfleikinn. Facundo Torres strikes first for @OrlandoCitySC. Catch the rest of #VamosOrlando vs. St. Louis CITY SC on #MLSSeasonPass on @AppleTV: https://t.co/6hyRDWfDpH pic.twitter.com/8OXRbFuyGc— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Messi byrjaði á bekknum í nótt en það kom ekki að sök. Áhrifa hans gætir þó hann sé ekki á vellinum en lið Inter Miami hefur verið óstöðvandi síðan hann gekk til liðs við það. Deildarbikarinn kom í hús á dögunum og nú liggur leiðin bara upp á við í deildinni. 0-2 sigur gegn New York Red Bulls bættist í sarpinn í nótt. Messi --> Cremaschi --> MESSIOUT. OF. THIS. WORLD. pic.twitter.com/NzBKniNExm— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Þá var Íslendingaslagur á dagskrá í nótt þegar Orlando City tók á móti St. Louis City. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando og lagði upp fyrra mark liðsins en Orlando fór að lokum með sigur af hólmi, 2-1. Nökkvi Þeyr Þórisson byrjaði á bekknum hjá St. Louis en lék allan seinni hálfleikinn. Facundo Torres strikes first for @OrlandoCitySC. Catch the rest of #VamosOrlando vs. St. Louis CITY SC on #MLSSeasonPass on @AppleTV: https://t.co/6hyRDWfDpH pic.twitter.com/8OXRbFuyGc— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01