Lögregla bíður eiturefnagreiningar vegna hundadauða Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 10:29 Katla, Anett, Alpha, Nome, Lupo, Lunatic, Nagli, Lúsía, Navi og Lágfóta fundust öll dauð í gerðinu. Skyndilegur dauði tíu hunda á bænum Engihlíð í Norðurdal í Breiðdal er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Beðið eiturefnagreiningar á tveimur hræjunum. „Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
„Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira