Lögregla bíður eiturefnagreiningar vegna hundadauða Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 10:29 Katla, Anett, Alpha, Nome, Lupo, Lunatic, Nagli, Lúsía, Navi og Lágfóta fundust öll dauð í gerðinu. Skyndilegur dauði tíu hunda á bænum Engihlíð í Norðurdal í Breiðdal er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Beðið eiturefnagreiningar á tveimur hræjunum. „Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
„Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira