Björgunarmiðstöðin víkur fyrir lúxusíbúðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2023 23:46 Hjálparsveit skáta í Kópavogi. vísir/vilhelm Hluti hins svokallaða Reits 13, sem félagið Fjallasól í eigu Mata-systkina keypti, var í eigu björgunarsveita. Kópavogsbær er hafði milligöngu um kaup á lóðinni áður en hún var afhent verktökum. Fjallað hefur verið um sölu bæjarins sem minnihluti bæjarstjórnar hefur fordæmt, meðal annars vegna þess að lóðin var ekki auglýst fyrir úthlutun í tvær vikur, líkt og reglur kveða á um. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Kópavogsbær hafi haft milligöngu um kaup á húsi Hjálparsveita skáta og afhent verktökum í framhaldinu. Segir Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata að kostnaður bæjarins við þann gjörning var hafi verið um 796 milljónir. Bærinn hafi selt svo verktökunum lóðina fyrir 500 milljónir. Án vafa er um að ræða eina bestu lóð bæjarins til að byggja á. vísir/vilhelm Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var spurð hvers vegna bærinn hafi haft milligöngu um viðskiptin. „Aftur þarf að horfa á heildarskipulag svæðisins, þarna er gert ráð fyrir að borgarlínan gangi í gegn og lá alltaf fyrir að það yrði að skerða lóðarmörk og þess vegna er auðvitað einhver afsláttur þarna,“ er haft eftir Ásdísi í frétt RÚV. Fyrr í kvöld sagði Ásdís í svari við fyrirspurn Vísis að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar. Meginreglan væri sú að lóðir væru auglýstar en það hafi verið ógerlegt í þessu tilviki. Kópavogur Skipulag Húsnæðismál Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Fjallað hefur verið um sölu bæjarins sem minnihluti bæjarstjórnar hefur fordæmt, meðal annars vegna þess að lóðin var ekki auglýst fyrir úthlutun í tvær vikur, líkt og reglur kveða á um. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Kópavogsbær hafi haft milligöngu um kaup á húsi Hjálparsveita skáta og afhent verktökum í framhaldinu. Segir Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata að kostnaður bæjarins við þann gjörning var hafi verið um 796 milljónir. Bærinn hafi selt svo verktökunum lóðina fyrir 500 milljónir. Án vafa er um að ræða eina bestu lóð bæjarins til að byggja á. vísir/vilhelm Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var spurð hvers vegna bærinn hafi haft milligöngu um viðskiptin. „Aftur þarf að horfa á heildarskipulag svæðisins, þarna er gert ráð fyrir að borgarlínan gangi í gegn og lá alltaf fyrir að það yrði að skerða lóðarmörk og þess vegna er auðvitað einhver afsláttur þarna,“ er haft eftir Ásdísi í frétt RÚV. Fyrr í kvöld sagði Ásdís í svari við fyrirspurn Vísis að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar. Meginreglan væri sú að lóðir væru auglýstar en það hafi verið ógerlegt í þessu tilviki.
Kópavogur Skipulag Húsnæðismál Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
„Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33