Faðir NFL leikmanns lést þegar hús sonarins sprakk í loft upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 17:01 Caleb Farley spilar með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni en hann er varnarmaður. Getty/Wesley Hitt NFL-leikmaðurinn Caleb Farley er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil þegar hann fékk skelfilegar fréttir að heiman. Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023 NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira