Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Aron Guðmundsson skrifar 22. ágúst 2023 11:00 Frederik Schram í leik með Val Vísir/Vilhelm Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. Frederik virkaði ekki alveg klár í leikinn og vakti frammistaða hans upp vangaveltur hjá sérfræðingum Stúkunnar, þeim Atla Viðari Björnssyni og Baldri Sigurðssyni. „Ég set stórt spurningarmerki við Frederik í leiknum,“ sagði Atli Viðar. „Ef við byrjum á öðru marki Víkinga, þar verður hann bara að gjöra svo vel að gera betur. Hann getur ekki gefið svona þægilegt mark niðri í nærhorni sínu. Manni fannst hann vera ólíkur sér í þessum leik, þetta mark er svo sannarlega ólíkt honum. Þá er uppspilið hans, þegar að hann var með boltann við tærnar á sér, í besta falli skrýtið allan leikinn. Hann notaði vinstri fótinn furðulega mikið og mér fannst hann alltaf virka þvingaður og stirður, eins og honum liði ekki vel. Ég velti því fyrir mér, á meðan að ég horfði á leikinn, hvort hann væri yfir höfuð heill heilsu. Þetta voru þannig tilburðir.“ Klippa: Frammistaða Frederik veki upp spurningar Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, tók þá boltann á lofti og segir menn þá giska á hvort Fredrik sé meiddur hægra megin í líkamanum. „Eins og þú segir tók hann boltann eiginlega alltaf strax, með fyrstu snertingu, yfir á vinstri fótinn og þegar að hann er að fara niður til hægri í þessu öðru marki Víkinga þá lítur hann bara alls ekki vel út.“ Þá segir Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar að Fredrik hafi, með frammistöðu sinni í sumar, sett gríðarlega háann standard á væntingum í hans garð. „Miðað við hvernig hann hefur spilað frá því að hann kom inn í deildina. Þetta var því óeðlilegt.“ Valur Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Frederik virkaði ekki alveg klár í leikinn og vakti frammistaða hans upp vangaveltur hjá sérfræðingum Stúkunnar, þeim Atla Viðari Björnssyni og Baldri Sigurðssyni. „Ég set stórt spurningarmerki við Frederik í leiknum,“ sagði Atli Viðar. „Ef við byrjum á öðru marki Víkinga, þar verður hann bara að gjöra svo vel að gera betur. Hann getur ekki gefið svona þægilegt mark niðri í nærhorni sínu. Manni fannst hann vera ólíkur sér í þessum leik, þetta mark er svo sannarlega ólíkt honum. Þá er uppspilið hans, þegar að hann var með boltann við tærnar á sér, í besta falli skrýtið allan leikinn. Hann notaði vinstri fótinn furðulega mikið og mér fannst hann alltaf virka þvingaður og stirður, eins og honum liði ekki vel. Ég velti því fyrir mér, á meðan að ég horfði á leikinn, hvort hann væri yfir höfuð heill heilsu. Þetta voru þannig tilburðir.“ Klippa: Frammistaða Frederik veki upp spurningar Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, tók þá boltann á lofti og segir menn þá giska á hvort Fredrik sé meiddur hægra megin í líkamanum. „Eins og þú segir tók hann boltann eiginlega alltaf strax, með fyrstu snertingu, yfir á vinstri fótinn og þegar að hann er að fara niður til hægri í þessu öðru marki Víkinga þá lítur hann bara alls ekki vel út.“ Þá segir Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar að Fredrik hafi, með frammistöðu sinni í sumar, sett gríðarlega háann standard á væntingum í hans garð. „Miðað við hvernig hann hefur spilað frá því að hann kom inn í deildina. Þetta var því óeðlilegt.“
Valur Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira