Barcelona og Juventus með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 21:31 Dušan Vlahović byrjar nýtt tímabilið af krafti. Alessandro Sabattini/Getty Images Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023 Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46
Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30