Lundi með gigt í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. ágúst 2023 20:30 Lundinn Karen í Vestmannaeyjum, sem er með gigt en er þó öll að koma til vegna góðrar meðhöndlunar, sem hún hefur fengið á safninu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lundi í Vestmannaeyjum, sem heitir Karen er nú í sérstakri meðferð því hún er með gigt og líður oft illa vegna þess. Á milli verkja fær hún að fara í dagdvöl með hinum lundunum en hún er einstaklega klár að synda. Það hefur verið mikið að gera á Sea Life Trust safninu í Vestmannaeyjum í sumar enda mikið af ferðamönnum í eyjunni. Það eru alþjóðleg góðgerðasamtök, sem reka safnið. Lundarnir þar vekja alltaf mikinn áhuga fólks en þar eru 10 lundar til sýnis, sem fólk keppist við að mynda þegar þeir synda eða stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar. En inn á safninu er lundi með gigt, sem dvelur á sérstakri sjúkrastofuþar sem hann fær sérstaka meðhöndlun. Ástæðan er sú að þar er sérstök sjúkrastofa þar sem hugað er að veikindum lundanna ef þeir eru slappir eða eitthvað lélegir. Oft hressast þeir við ef þeir fá ný veidda loðna en hún er þó ekki alltaf þeginn því Karen hunsar oft loðnuna. „Þegar hún kom til okkar þá gat hún rosalega lítið labbað og átti mjög erfitt með gang en hún er búin að vera í stöðugri endurhæfingu hjá okkur. Hún er með gigt í mjöðmunum,” segir Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum og bætir við. „Það er búið að vera að vinna rosalega mikið með hana og þá með fæturna sérstaklega. Karen er ofboðslega klár að synda, það virðist ekki þvælast fyrir henni en hún á erfitt með gang eins og maður getur séð, þá haltrar hún um en er orðin miklu betri en hún var.” Þóra segir að Karen fari alltaf í dagdvöl til hinna lundann á daginn. „Þá fer hún í dagdvöl og fær að synda með þeim og henni finnst það rosalega gaman en hún er í herberginu sína yfir nóttina á meðan það er engin til að fylgjast með,” segir Þóra. Þóra Gísladóttir, sem er framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum. Þóra segir að á pysjutímabilinu sem stendur nú yfir í Vestmannaeyjum komi alltaf einhverjar pysjur til þeirra á sjúkrastofu safnsins. “Já, það er rétt og meðhöndlun á pysjum er allt önnur núna heldur en hún var hér áður fyrr. Við leggjum rosalega mikla áherslu núna til dæmis að fólk noti hanska því það áttar sig kannski ekki á þvi hvað fitan á höndunum okkar hefur slæmar afleiðingar fyrir pysjurnar til dæmis,” segir Þóra. Heimasíða safnsins Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Það hefur verið mikið að gera á Sea Life Trust safninu í Vestmannaeyjum í sumar enda mikið af ferðamönnum í eyjunni. Það eru alþjóðleg góðgerðasamtök, sem reka safnið. Lundarnir þar vekja alltaf mikinn áhuga fólks en þar eru 10 lundar til sýnis, sem fólk keppist við að mynda þegar þeir synda eða stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar. En inn á safninu er lundi með gigt, sem dvelur á sérstakri sjúkrastofuþar sem hann fær sérstaka meðhöndlun. Ástæðan er sú að þar er sérstök sjúkrastofa þar sem hugað er að veikindum lundanna ef þeir eru slappir eða eitthvað lélegir. Oft hressast þeir við ef þeir fá ný veidda loðna en hún er þó ekki alltaf þeginn því Karen hunsar oft loðnuna. „Þegar hún kom til okkar þá gat hún rosalega lítið labbað og átti mjög erfitt með gang en hún er búin að vera í stöðugri endurhæfingu hjá okkur. Hún er með gigt í mjöðmunum,” segir Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum og bætir við. „Það er búið að vera að vinna rosalega mikið með hana og þá með fæturna sérstaklega. Karen er ofboðslega klár að synda, það virðist ekki þvælast fyrir henni en hún á erfitt með gang eins og maður getur séð, þá haltrar hún um en er orðin miklu betri en hún var.” Þóra segir að Karen fari alltaf í dagdvöl til hinna lundann á daginn. „Þá fer hún í dagdvöl og fær að synda með þeim og henni finnst það rosalega gaman en hún er í herberginu sína yfir nóttina á meðan það er engin til að fylgjast með,” segir Þóra. Þóra Gísladóttir, sem er framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum. Þóra segir að á pysjutímabilinu sem stendur nú yfir í Vestmannaeyjum komi alltaf einhverjar pysjur til þeirra á sjúkrastofu safnsins. “Já, það er rétt og meðhöndlun á pysjum er allt önnur núna heldur en hún var hér áður fyrr. Við leggjum rosalega mikla áherslu núna til dæmis að fólk noti hanska því það áttar sig kannski ekki á þvi hvað fitan á höndunum okkar hefur slæmar afleiðingar fyrir pysjurnar til dæmis,” segir Þóra. Heimasíða safnsins
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira