Fjórir nýliðar og Birna aftur valin í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 12:13 Birna Valgerður Benónýsdóttir átti mjög gott tímabil í fyrra og er nú aftur komin í íslenska landsliðið. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, gerði miklar breytingar á landsliðshópi sínum fyrir tvo æfingaleiki við Svíþjóð sem fara fram á föstudag og laugardag. Íslenska kvennalandsliðið lagði af stað til Södertalje í Svíþjóð í morgun en þessir leikir er liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2025 sem byrjar í nóvember. Benedikt valdi aftur keflvíska miðherjann Birnu Valgerði Benónýsdóttur í hópinn og það er ánægjulegt að sjá hana gefa aftur kost á sér í landsliðið. Benedikt tók einnig fjóra nýliða með í ferðina en það eru Haukakonan Sólrún Inga Gísladóttir, Valskonan Sara Líf Boama, ÍR-ingurinn Hanna Þráinsdóttir og Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir. Þóra Kristin Jónsdóttir er reyndasti leikmaður hópsins með 29 leiki en hún er nýkomin heim til Hauka. Fjórir leikmenn liðsins eru leikmenn Keflavíkur auk þess að Keflvíkingurinn Þóranna Hodge-Carr, sem spilar í bandaríska háskólaboltanum, er einnig með. Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið lagði af stað til Södertalje í Svíþjóð í morgun en þessir leikir er liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2025 sem byrjar í nóvember. Benedikt valdi aftur keflvíska miðherjann Birnu Valgerði Benónýsdóttur í hópinn og það er ánægjulegt að sjá hana gefa aftur kost á sér í landsliðið. Benedikt tók einnig fjóra nýliða með í ferðina en það eru Haukakonan Sólrún Inga Gísladóttir, Valskonan Sara Líf Boama, ÍR-ingurinn Hanna Þráinsdóttir og Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir. Þóra Kristin Jónsdóttir er reyndasti leikmaður hópsins með 29 leiki en hún er nýkomin heim til Hauka. Fjórir leikmenn liðsins eru leikmenn Keflavíkur auk þess að Keflvíkingurinn Þóranna Hodge-Carr, sem spilar í bandaríska háskólaboltanum, er einnig með. Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði
Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira