Reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 06:36 Þjófurinn sem reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum var handtekinn og fluttur í fangaklefa. Hnífamynd tengist frétt ekki beint fyrir utan að hún er af hnífum. Magnús Hlynur/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð í ýmsu í gærkvöldi. Henni bárust nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bifreiðar. Þá reyndi annar maður að stela steikarhnífum af veitingastað í miðbænum. Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira