NBA sektaði Mauramanninn um sex milljónir þremur mánuðum eftir atvikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 15:01 Anthony Edwards er í bandaríska landsliðinu sem spilar á HM í haust. Getty/Ethan Miller Það er mitt sumar og bæði langt frá síðasta NBA-leik og langt í næsta NBA-leik. Leikmenn deildarinnar eru samt ekki hólpnir þegar kemur að sektum. NBA körfuboltamaðurinn Anthony Edwards hjá Minnesota Timberwolves þarf þannig að greiða sekt upp á fimmtíu þúsund dollara eftir að NBA deildin sektaði hann fyrir atvik í leik sem fór fram 25. apríl síðastliðinn. Fimmtíu þúsund dalir eru 6,6 milljónir í íslenskum krónum. Lögreglurannsókn á málinu var felld niður í júlí og málinu vísað frá. NBA-deildin gaf sér tíma til að skoða málið eftir að niðurstaða rannsóknarinnar var ljós. Edwards varð uppvís að því að kasta stól í svekkelsi í leikslok á tapleik á móti Denver Nuggets en stólinn fór í tvo áhorfendur. Edwards fær sektina fyrir glannalega og gálausa framkomu sem setti áhorfendur í óþarfa hættu. Anthony Edwards er 22 ára gamall og líklegur sem framtíðarstórstjarna deildarinnar. Hann var með 24,6 stig, 5,8 fráköst og 4,4 stoðsendingar að meðaltali á sínu þriðja tímabili í deildinni. Edwards hefur viðurnefnið „Ant-man“ eða Mauramaðurinn á íslensku. Hann er upptekinn þessa dagana að spila með bandaríska landsliðinu sem er á leiðinni á HM í haust. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
NBA körfuboltamaðurinn Anthony Edwards hjá Minnesota Timberwolves þarf þannig að greiða sekt upp á fimmtíu þúsund dollara eftir að NBA deildin sektaði hann fyrir atvik í leik sem fór fram 25. apríl síðastliðinn. Fimmtíu þúsund dalir eru 6,6 milljónir í íslenskum krónum. Lögreglurannsókn á málinu var felld niður í júlí og málinu vísað frá. NBA-deildin gaf sér tíma til að skoða málið eftir að niðurstaða rannsóknarinnar var ljós. Edwards varð uppvís að því að kasta stól í svekkelsi í leikslok á tapleik á móti Denver Nuggets en stólinn fór í tvo áhorfendur. Edwards fær sektina fyrir glannalega og gálausa framkomu sem setti áhorfendur í óþarfa hættu. Anthony Edwards er 22 ára gamall og líklegur sem framtíðarstórstjarna deildarinnar. Hann var með 24,6 stig, 5,8 fráköst og 4,4 stoðsendingar að meðaltali á sínu þriðja tímabili í deildinni. Edwards hefur viðurnefnið „Ant-man“ eða Mauramaðurinn á íslensku. Hann er upptekinn þessa dagana að spila með bandaríska landsliðinu sem er á leiðinni á HM í haust. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn