„Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2023 21:53 Arnari Gunnlaugssyni var vísað af varamannabekknum í Kaplakrika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. „Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
„Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti