Meta beitt dagsektum í Noregi fyrir brot á persónuverndarlögum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2023 07:50 Meta segir það munu taka einhverja mánuði að gera umræddar breytingar en yfirvöld í Noregi segja það óásættanlegt. Getty/Anadolu Agency/Tayfun Coskun Yfirvöld í Noregi hafa lagt dagsektir á tæknirisann Meta, eiganda Facebook, fyrir að brjóta gegn persónuverndarlögum. Sektirnar byrja að óbreyttu að telja frá og með 14. ágúst og nema 13 milljón krónum á dag. Eftirlitsstofnunin Datatilsynet komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Meta væri óheimilt að safna persónuupplýsingum einstaklinga, til að mynda upplýsingum um staðsetningu þeirra, í þeim tilgangi að sníða auglýsingar að hverjum og einum notanda. Meta fékk frest til 4. ágúst til að sýna fram á að gerðar hefðu verið breytingar til að mæta niðurstöðunni en fyrirtækið segir umræddar breytingar, sem fela meðal annars í sér að notendur verða beðnir leyfis, munu taka einhverja mánuði. Tobias Judin, yfirmaður alþjóðasviðs Datatilsynet, segir þetta hins vegar óásættanlegt og að fyrirtækið þurfi að láta af allri söfnun persónuupplýsinga þar til notendur geta gefið upplýst samþykki. Dagsektirnar verða í gildi til 3. nóvember en þá mun stofnunin geta farið fram á það við European Data Protection Board að þær verði gerðar varanlegar. Ef EDPB leggur blessun sína yfir ákvörðun Datatilsynet gætu afleiðingarnar orðið þær að ákvörðunin næði til allrar Evrópu. Judin segir að á meðan Meta grípi ekki til viðeigandi ráðstafana sé það að brjóta gegn réttindum fólks. Meta Noregur Persónuvernd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Eftirlitsstofnunin Datatilsynet komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Meta væri óheimilt að safna persónuupplýsingum einstaklinga, til að mynda upplýsingum um staðsetningu þeirra, í þeim tilgangi að sníða auglýsingar að hverjum og einum notanda. Meta fékk frest til 4. ágúst til að sýna fram á að gerðar hefðu verið breytingar til að mæta niðurstöðunni en fyrirtækið segir umræddar breytingar, sem fela meðal annars í sér að notendur verða beðnir leyfis, munu taka einhverja mánuði. Tobias Judin, yfirmaður alþjóðasviðs Datatilsynet, segir þetta hins vegar óásættanlegt og að fyrirtækið þurfi að láta af allri söfnun persónuupplýsinga þar til notendur geta gefið upplýst samþykki. Dagsektirnar verða í gildi til 3. nóvember en þá mun stofnunin geta farið fram á það við European Data Protection Board að þær verði gerðar varanlegar. Ef EDPB leggur blessun sína yfir ákvörðun Datatilsynet gætu afleiðingarnar orðið þær að ákvörðunin næði til allrar Evrópu. Judin segir að á meðan Meta grípi ekki til viðeigandi ráðstafana sé það að brjóta gegn réttindum fólks.
Meta Noregur Persónuvernd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira