Stal 660 milljónum króna af NBA deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:31 Terrence Williams reynir að verjast LeBron James í leik New Jersey Nets og Miami Heat í NBA-deildinni. Getty/Marc Serota/ Terrence Williams er fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta sem þarf að dúsa í fangelsi næsta áratuginn. Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023 NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti