Veikindi sextíu sjósundskappa mögulega vegna skólps Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 18:44 Stjórn bresku þríþrautarinnar rannsakar nú orsök veikindanna, en svo virðist sem hreinlæti sjávarins við borgina hafi ekki verið nægilegt. EPA Að minnsta kosti 57 manns veiktust af bæði ælupest og niðurgangi eftir að hafa keppt í sjósundi á heimsmótaröðinni í þríþraut í borginni Sunderland í Bretlandi síðustu helgi. Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021. Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021.
Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira