„Börn“ Anníe Mistar og Katrínar Tönju í sviðsljósinu á skráningardeginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 08:31 Frederik Ægidius, Freyja Mist Frederiksdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir brugðu á leik. Instagram/@anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag með keppni í aldursflokkum og hjá fötluðum en keppnin um heimsmeistaratitil karla og kvenna hefst ekki fyrr á fimmtudaginn. Keppendur skráðu sig til leiks í gær og staðfestu komu sína til Madison. Keppendur fóru þá einnig í alls konar myndatöku og fengu afhentan keppnisklæðnað sinn á mótinu. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvær af reynslumestu keppendum mótsins enda Anníe Mist á sínum þrettándu leikum og Katrín Tanja á sínum tíundu. Þær eru líka einu konurnar í keppninni í ár sem hafa orðið heimsmeistarar. Það má segja að börn þeirra beggja hafi fengið að deila með þeim sviðsljósinu á skráningardeginum því báðar eru þær auðvitað með alla fjölskyldu sína með. Anníe Mist var með manninn sinn Frederik Ægidius og að verða þriggja ára dóttur sína Freyju Mist sem brosti út að eyrum á flestum myndum. Það væri gaman að sjá hana feta þessa slóð í framtíðinni og þá eru þessar myndir gulls ígildi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Katrín Tanja var aftur á móti með kærasta sinn Brooks Laich og báða hundana þeirra. Theo, hundurinn hennar Katrínar hefur vakið mikla lukku ekki síst þegar hann er að taka þátt í æfingunum með henni. Freyja Mist fékk meðal annars ljón að gjöf sem gæti jafnvel sloppið sem tuskudúkka af Theo í augum einhverja. Það þarf ekki að koma á óvart að okkar konur hafi vakið mesta athygli ljósmyndara CrossFit samtakanna sem birtu fyrst myndir af fjölskyldum íslensku CrossFit stjarnanna áður en þeir syndu aðra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Keppendur skráðu sig til leiks í gær og staðfestu komu sína til Madison. Keppendur fóru þá einnig í alls konar myndatöku og fengu afhentan keppnisklæðnað sinn á mótinu. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvær af reynslumestu keppendum mótsins enda Anníe Mist á sínum þrettándu leikum og Katrín Tanja á sínum tíundu. Þær eru líka einu konurnar í keppninni í ár sem hafa orðið heimsmeistarar. Það má segja að börn þeirra beggja hafi fengið að deila með þeim sviðsljósinu á skráningardeginum því báðar eru þær auðvitað með alla fjölskyldu sína með. Anníe Mist var með manninn sinn Frederik Ægidius og að verða þriggja ára dóttur sína Freyju Mist sem brosti út að eyrum á flestum myndum. Það væri gaman að sjá hana feta þessa slóð í framtíðinni og þá eru þessar myndir gulls ígildi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Katrín Tanja var aftur á móti með kærasta sinn Brooks Laich og báða hundana þeirra. Theo, hundurinn hennar Katrínar hefur vakið mikla lukku ekki síst þegar hann er að taka þátt í æfingunum með henni. Freyja Mist fékk meðal annars ljón að gjöf sem gæti jafnvel sloppið sem tuskudúkka af Theo í augum einhverja. Það þarf ekki að koma á óvart að okkar konur hafi vakið mesta athygli ljósmyndara CrossFit samtakanna sem birtu fyrst myndir af fjölskyldum íslensku CrossFit stjarnanna áður en þeir syndu aðra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn