Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 22:02 Romelu Lukaku og Kepa Arrizabalaga í leik gegn Aston Villa Vísir/Getty Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira