Veðurguðirnir aldrei með slökkviliðsmönnum í liði Bjarki Sigurðsson skrifar 24. júlí 2023 19:02 Einar Sveinn Jónsson er slökkviliðsstjórinn í Grindavík. Vísir/Vilhelm Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að mögulega þurfi að grípa til róttækari aðgerða svo hindra megi frekari gróðurelda í kringum eldstöðina við Litla Hrút. Veðurguðirnir séu ekki með slökkviliðinu í liði, hvernig sem viðri. Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42