Silas Songani hetja Vestra | Sex marka leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 17:00 Vestri vann Þór 1-0 Vestri Vestri vann 1-0 sigur gegn Þór í afar mikilvægum leik í Lengjudeild karla. Silas Songani gerði sigurmarkið á 82. mínútu og tryggði Vestra stigin þrjú. Í Lengjudeild kvenna vann FHL 4-2 sigur gegn Grindavík. Fyrir leik var Vestri í 9. sæti með einu stigi minna en Þór. Eina mark leiksins kom á 80. mínútu sem tryggði Vestra stigin þrjú. Vestri fór því yfir Þór í töflunni og hoppaði upp í sjötta sætið. Það var meira fjör í Lengjudeild kvenna þegar FHL fékk Grindavík í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllinni. Katrín Edda Jónsdóttir kom FHL yfir en tveimur mínútum síðar jafnaði Arianna Lynn Veland. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Í seinni hálfleik kom heldur fjörugur tíu mínútna kafli. Helga Rut Einarsdóttir byrjaði á að gera sjálfsmark, Björg Gunnlaugsdóttir kom síðan FHL í 3-1 en Rósey Björgvinsdóttir fékk síðan rautt spjald. Viktoría Sól Sævarsdóttir minnkaði síðan muninn fyrir Grindavík. Björg Gunnlaugsdóttir skoraði síðan fjórða mark FHL í uppbótartíma og FHL vann 4-2 sigur gegn Grindavík. Vestri Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Þór Akureyri Grindavík Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sjá meira
Fyrir leik var Vestri í 9. sæti með einu stigi minna en Þór. Eina mark leiksins kom á 80. mínútu sem tryggði Vestra stigin þrjú. Vestri fór því yfir Þór í töflunni og hoppaði upp í sjötta sætið. Það var meira fjör í Lengjudeild kvenna þegar FHL fékk Grindavík í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllinni. Katrín Edda Jónsdóttir kom FHL yfir en tveimur mínútum síðar jafnaði Arianna Lynn Veland. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Í seinni hálfleik kom heldur fjörugur tíu mínútna kafli. Helga Rut Einarsdóttir byrjaði á að gera sjálfsmark, Björg Gunnlaugsdóttir kom síðan FHL í 3-1 en Rósey Björgvinsdóttir fékk síðan rautt spjald. Viktoría Sól Sævarsdóttir minnkaði síðan muninn fyrir Grindavík. Björg Gunnlaugsdóttir skoraði síðan fjórða mark FHL í uppbótartíma og FHL vann 4-2 sigur gegn Grindavík.
Vestri Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Þór Akureyri Grindavík Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sjá meira