Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:27 Hákon Arnar í leik dagsins. Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira