Þriðjungur katta á eyjunni drepist vegna kórónuveiru Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. júlí 2023 13:49 Kettirnir fá lífhimnubólgu og drepast. Vísir/Vilhelm Talið er að um 300 þúsund kettir á eyjunni Kýpur hafi drepist á liðnu ári vegna kórónuveiru. Þetta eru um þriðjungur því að heildarfjöldi katta var í kringum eina milljón. Kettirnir sýkjast af týpu af kórónuveiru sem er þó ekki tengd COVID-19. Sýkingin byrjar sem væg magakveisa en getur orðið að skæðri lífhimnubólgu. Hvítu blóðkornin bera veiruna um líkamann og hún veldur bólgum í iðrum, nýrum og heila sem getur leitt til dauða. Veiran er ekki nýtilkomin heldur hefur hún verið til lengi, á Kýpur sem og öðrum löndum. Grunur leikur á að veiran hafi stökkbreyst því að hún virðist nú smitast fjörutíufalt miðað við það sem hún gerði fyrir aðeins tveimur árum. Ekki bundið við Kýpur Samkvæmt breska blaðinu The Guardian hafa vísindamenn áhyggjur af stöðunni. Teymi við háskólann í Edinborg rannsakar nú veiruna. Dýrameinafræðingurinn Charalampos Attipa bendir á að kettir geti smitast af COVID-19 og því hafi margir kettir myndað mótefni eftir heimsfaraldurinn. Það gæti hafa knúið áfram þróun annarra kórónuveira í köttum. Önnur uggandi staðreynd er að vandamálið virðist ekki bundið við Kýpur. Þegar eru byrjuð að berast svipuð tíðindi frá nálægum löndum, svo sem Líbanon, Tyrklandi og Ísrael. Í öllum þessum löndum er mikið af villiköttum. Rándýr lyf Hægt er að lækna lífhimnubólgu katta með lyfjameðferð. En lyfin eru mjög dýr. Í Bretlandi kosta lyfin í kringum 5 þúsund pund, eða rúmlega 840 þúsund krónur. Fæstir eru tilbúnir til að leggja í þann kostnað fyrir kött, hvað þá villikött. Kettir Dýraheilbrigði Kýpur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Sjá meira
Kettirnir sýkjast af týpu af kórónuveiru sem er þó ekki tengd COVID-19. Sýkingin byrjar sem væg magakveisa en getur orðið að skæðri lífhimnubólgu. Hvítu blóðkornin bera veiruna um líkamann og hún veldur bólgum í iðrum, nýrum og heila sem getur leitt til dauða. Veiran er ekki nýtilkomin heldur hefur hún verið til lengi, á Kýpur sem og öðrum löndum. Grunur leikur á að veiran hafi stökkbreyst því að hún virðist nú smitast fjörutíufalt miðað við það sem hún gerði fyrir aðeins tveimur árum. Ekki bundið við Kýpur Samkvæmt breska blaðinu The Guardian hafa vísindamenn áhyggjur af stöðunni. Teymi við háskólann í Edinborg rannsakar nú veiruna. Dýrameinafræðingurinn Charalampos Attipa bendir á að kettir geti smitast af COVID-19 og því hafi margir kettir myndað mótefni eftir heimsfaraldurinn. Það gæti hafa knúið áfram þróun annarra kórónuveira í köttum. Önnur uggandi staðreynd er að vandamálið virðist ekki bundið við Kýpur. Þegar eru byrjuð að berast svipuð tíðindi frá nálægum löndum, svo sem Líbanon, Tyrklandi og Ísrael. Í öllum þessum löndum er mikið af villiköttum. Rándýr lyf Hægt er að lækna lífhimnubólgu katta með lyfjameðferð. En lyfin eru mjög dýr. Í Bretlandi kosta lyfin í kringum 5 þúsund pund, eða rúmlega 840 þúsund krónur. Fæstir eru tilbúnir til að leggja í þann kostnað fyrir kött, hvað þá villikött.
Kettir Dýraheilbrigði Kýpur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Sjá meira