Að skemma spaðann kostar Djokovic milljón Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 23:01 Djokovic og spaðinn brotni. Stringer/Getty Images Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins. Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa. Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira
Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa.
Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira
Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03
Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30