Rússar sölsa undir sig dótturfyrirtæki Carlsberg og Danone Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2023 08:53 Baltika Breweries framleiðir og selur bjór í Rússlandi undir merkjunum Carlsberg, Tuborg, Kronenbourg og Holsten. AP/SOPA/LightRocket/Alexander Sayganov Stjórnvöld í Rússlandi hafa gert eignarnám í dótturfyrirtækjum bjórframleiðandans Carlsberg og jógúrtframleiðandanum Danone. Vladimir Pútín Rússlandsforseti undirritaði umrædda tilskipun, sem hefur fært félög fyrirtækjanna í Rússlandi undir eignaumsjónastofnunina Rosimushchestvo. Bæði hið danska Carlsberg og hið franska Danone voru í viðræðum við aðila um kaup á einingum félaganna í Rússlandi, Baltika Breweries og Danone Russia. Talsmenn Danone segja athugun í gangi hvað varðar yfirlýsingu yfirvalda í Rússlandi og að allra leiða verði leitað til að tryggja eignarrétt fyrirtækisins á Danone Russia. Talsmenn Carlsberg segja engar upplýsingar hafa borist um yfirtökuna en ef rétt reynist sé yfirvofandi sala á Baltika Breweries í uppnámi. Pútín undirritaði tilskipun í apríl síðastliðnum sem gaf yfirvöldum heimild til að gera eignir erlendra aðila upptækar. Um er að ræða svar við refsiaðgerðum bandamanna Úkraínu, sem Rússar segja „óvinveittar og ólöglegar“. Í sama mánuði var tilkynnt að dótturfélög tveggja orkufélaga, hins þýska Uniper og hins finnska Fortum, hefðu verið teknar eignarnámi. Danone Russia er stærsta mjólkurvöruframleiðslufyrirtæki Rússlands en hjá því starfa um 8.000 starfsmenn. Enn fleiri starfa hjá Baltika Breweries, 8.400 manns, á átta starfsstöðvum. Sagt er að um „tímabundna“ ráðstöfun sé að ræða en ekkert hefur verið gefið upp um hvert eignirnar eiga að rata að loknu hinu tímabundna tímabili. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Bæði hið danska Carlsberg og hið franska Danone voru í viðræðum við aðila um kaup á einingum félaganna í Rússlandi, Baltika Breweries og Danone Russia. Talsmenn Danone segja athugun í gangi hvað varðar yfirlýsingu yfirvalda í Rússlandi og að allra leiða verði leitað til að tryggja eignarrétt fyrirtækisins á Danone Russia. Talsmenn Carlsberg segja engar upplýsingar hafa borist um yfirtökuna en ef rétt reynist sé yfirvofandi sala á Baltika Breweries í uppnámi. Pútín undirritaði tilskipun í apríl síðastliðnum sem gaf yfirvöldum heimild til að gera eignir erlendra aðila upptækar. Um er að ræða svar við refsiaðgerðum bandamanna Úkraínu, sem Rússar segja „óvinveittar og ólöglegar“. Í sama mánuði var tilkynnt að dótturfélög tveggja orkufélaga, hins þýska Uniper og hins finnska Fortum, hefðu verið teknar eignarnámi. Danone Russia er stærsta mjólkurvöruframleiðslufyrirtæki Rússlands en hjá því starfa um 8.000 starfsmenn. Enn fleiri starfa hjá Baltika Breweries, 8.400 manns, á átta starfsstöðvum. Sagt er að um „tímabundna“ ráðstöfun sé að ræða en ekkert hefur verið gefið upp um hvert eignirnar eiga að rata að loknu hinu tímabundna tímabili.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira