Janus Daði orðaður við Magdeburg Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 12:46 Janus Daði er Noregsmeistari í handknattleik ásamt Sigvalda Birni Guðjónssyni og samherjum þeirra í Kolstad. Kolstad Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Það er handboltamógúllinn Arnar Daði Arnarsson sem greinir frá þessum tíðindum á Twitter og segir að Janus hafi ekki mikinn áhuga á að taka á sig launalækkun hjá Kolstad, sem virðast vera á hvínandi kúpunni þrátt fyrir mikinn uppgang síðustu misseri. Janus Daði Smárason er orðaður við Magdeburg. Samkvæmt sögusögnum hefur Janus Daði lítinn húmor fyrir því að taka á sig launalækkun hjá Kolstad en félagið er í miklum peningavandræðum. Janus Daði er enn að jafna sig af þráðlátum axlarmeiðslum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/3t6PfLqGOF— Arnar Daði (@arnardadi) July 16, 2023 Ef Janus Smári gengur til liðs við Magdeburg verður hann þriðji Ísendingurinn í herbúðum liðsins, en fyrir eru landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon. Hann yrði jafnframt þriðji meiddi Íslendingurinn hjá liðinu en Gísli og Ólafur eru báðir á sjúkralistanum og Janus að jafna sig af þrálátum axlarmeiðslum. Kolstad varð þrefaldur meistari í Noregi á síðasta tímabili og hefur verið úthlutað sæti í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir góðan árangur innan vallar hefur ekki gengið jafn vel utan hans og illa gengið að fjármagna liðið. Miklar launalækkanir eru því í kortunum, eða um 30% fyrir komandi tímabil og 20% fyrir það næsta, sem hefur ekki farið vel í leikmenn liðsins sem virðast nú vera margir hverjir að hugsa sér til hreyfings. Handbolti Þýski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Það er handboltamógúllinn Arnar Daði Arnarsson sem greinir frá þessum tíðindum á Twitter og segir að Janus hafi ekki mikinn áhuga á að taka á sig launalækkun hjá Kolstad, sem virðast vera á hvínandi kúpunni þrátt fyrir mikinn uppgang síðustu misseri. Janus Daði Smárason er orðaður við Magdeburg. Samkvæmt sögusögnum hefur Janus Daði lítinn húmor fyrir því að taka á sig launalækkun hjá Kolstad en félagið er í miklum peningavandræðum. Janus Daði er enn að jafna sig af þráðlátum axlarmeiðslum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/3t6PfLqGOF— Arnar Daði (@arnardadi) July 16, 2023 Ef Janus Smári gengur til liðs við Magdeburg verður hann þriðji Ísendingurinn í herbúðum liðsins, en fyrir eru landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon. Hann yrði jafnframt þriðji meiddi Íslendingurinn hjá liðinu en Gísli og Ólafur eru báðir á sjúkralistanum og Janus að jafna sig af þrálátum axlarmeiðslum. Kolstad varð þrefaldur meistari í Noregi á síðasta tímabili og hefur verið úthlutað sæti í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir góðan árangur innan vallar hefur ekki gengið jafn vel utan hans og illa gengið að fjármagna liðið. Miklar launalækkanir eru því í kortunum, eða um 30% fyrir komandi tímabil og 20% fyrir það næsta, sem hefur ekki farið vel í leikmenn liðsins sem virðast nú vera margir hverjir að hugsa sér til hreyfings.
Handbolti Þýski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira