Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 09:42 Messi hefur ekki enn leikið sinn fyrsta leik með Inter Miami, en klórar sér sennilega í hausnum yfir gengi liðsins Vísir/Getty Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Messi á ærið verkefni fyrir höndum að rétta af skútuna hjá Inter en liðið situr á botni deildarinnar með 18 stig eftir 22 leiki og hefur ekki unnið leik síðan 13. maí. Síðan þá hefur liðið leikið ellefu leiki, gert þrjú jafntefli en tapað átta leikjum. Líkt og í flestum stóru íþróttadeildunum í Bandaríkjunum falla engin lið svo að Messi er í það minnsta ekki á leið niður um deild þó honum takist ekki að snúa gengi liðsins við. Reiknað er með að Messi leiki sinn fyrsta leik fyrir Inter þann 21. júlí, á föstudaginn, þegar liðið mætir Cruz Azul í deildarbikarnum. Leikurinn verður á heimavelli Inter í Fort Lauderdale í Flórída. Völlurinn tekur 18.000 manns í sæti alla jafna en 22.000 miðar eru í boði á leikinn að þessu sinni, og seljast þeir á svívirðilegu verði á svörtum markaði þessa dagana. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Sjá meira
Messi á ærið verkefni fyrir höndum að rétta af skútuna hjá Inter en liðið situr á botni deildarinnar með 18 stig eftir 22 leiki og hefur ekki unnið leik síðan 13. maí. Síðan þá hefur liðið leikið ellefu leiki, gert þrjú jafntefli en tapað átta leikjum. Líkt og í flestum stóru íþróttadeildunum í Bandaríkjunum falla engin lið svo að Messi er í það minnsta ekki á leið niður um deild þó honum takist ekki að snúa gengi liðsins við. Reiknað er með að Messi leiki sinn fyrsta leik fyrir Inter þann 21. júlí, á föstudaginn, þegar liðið mætir Cruz Azul í deildarbikarnum. Leikurinn verður á heimavelli Inter í Fort Lauderdale í Flórída. Völlurinn tekur 18.000 manns í sæti alla jafna en 22.000 miðar eru í boði á leikinn að þessu sinni, og seljast þeir á svívirðilegu verði á svörtum markaði þessa dagana.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Sjá meira
Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38