Love Island stjarna rýfur þögnina um hvíta duftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2023 10:34 Davide hefur verið að sleikja sárin eftir sambandsslitin við Ekin-Su. Davide Sanclimenti, samfélagsmiðlastjarna sem gerði garðinn frægan í Love Island, hefur rofið þögnina eftir að myndband birtist af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann virtist neyta eiturlyfja á skemmtistað á Ibiza. Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig. Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig.
Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55