Sakar Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júlí 2023 15:36 Jonah Hill sver ásakanir af sér. EPA-EFE/ADAM BERRY Alexa Nikolas, leikkona og Nickelodeon stjarna, sakar bandaríska leikarann Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana þegar hún var sextán ára gömul. Ásakanirnar birti hún á Twitter örfáum dögum eftir að Sarah Brady, fyrrverandi kærasta Hill sakaði hann um að hafa beitt sig tilfinningalegu ofbeldi í sambandi þeirra sem lauk árið 2021. Lýsti Brady því og birti skilaboð leikarans þar sem hann telur upp ýmislegt sem honum þótti ekki við hæfi að hún gerði á meðan þau væru saman. Sagði hann að um mörk sín væri að ræða. Nikolas segir í Twitter færslu að hún hafi verið í partýi hjá bandaríska leikaranum Justin Long ásamt Jonah Hill og fleiri leikurum árið 2008, þegar hún var sextán ára gömul og hann 24 ára. Þau hafi farið út að reykja og hún beðið hann um sígarettu. „Hann rétti mér hana ekki, sem mér þótti furðulegt og þegar ég bað hann um hana þá sagði hann ekki neitt heldur ýtti mér að hurðinni og tróð tungunni sinni upp í mig,“ skrifar leikkonan á Twitter. Hún segist hafa ýtt honum af sér og flúið af hólmi. Bandaríski miðillinn PageSix hefur eftir talsmanni Jonah Hill að hann þvertaki fyrir ásakanir leikkonunnar. Hann kannist ekki við að þessir atburðir hafi átt sér stað. Hefur miðillinn hins vegar eftir leikkonunni að hún standi við sína frásögn. Hún hafi ekki þorað að segja foreldrum sínum frá á sínum tíma þar sem hún hafi ekki mátt vera í partýinu. Just to note #JonahHill said if I wanted the cig I had to come with him outside to get it. He didn t wanna go all alone . They were all aware I was 16.— Alexa Nikolas (@alexanikolas__) July 9, 2023 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Ásakanirnar birti hún á Twitter örfáum dögum eftir að Sarah Brady, fyrrverandi kærasta Hill sakaði hann um að hafa beitt sig tilfinningalegu ofbeldi í sambandi þeirra sem lauk árið 2021. Lýsti Brady því og birti skilaboð leikarans þar sem hann telur upp ýmislegt sem honum þótti ekki við hæfi að hún gerði á meðan þau væru saman. Sagði hann að um mörk sín væri að ræða. Nikolas segir í Twitter færslu að hún hafi verið í partýi hjá bandaríska leikaranum Justin Long ásamt Jonah Hill og fleiri leikurum árið 2008, þegar hún var sextán ára gömul og hann 24 ára. Þau hafi farið út að reykja og hún beðið hann um sígarettu. „Hann rétti mér hana ekki, sem mér þótti furðulegt og þegar ég bað hann um hana þá sagði hann ekki neitt heldur ýtti mér að hurðinni og tróð tungunni sinni upp í mig,“ skrifar leikkonan á Twitter. Hún segist hafa ýtt honum af sér og flúið af hólmi. Bandaríski miðillinn PageSix hefur eftir talsmanni Jonah Hill að hann þvertaki fyrir ásakanir leikkonunnar. Hann kannist ekki við að þessir atburðir hafi átt sér stað. Hefur miðillinn hins vegar eftir leikkonunni að hún standi við sína frásögn. Hún hafi ekki þorað að segja foreldrum sínum frá á sínum tíma þar sem hún hafi ekki mátt vera í partýinu. Just to note #JonahHill said if I wanted the cig I had to come with him outside to get it. He didn t wanna go all alone . They were all aware I was 16.— Alexa Nikolas (@alexanikolas__) July 9, 2023
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira