Sakar Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júlí 2023 15:36 Jonah Hill sver ásakanir af sér. EPA-EFE/ADAM BERRY Alexa Nikolas, leikkona og Nickelodeon stjarna, sakar bandaríska leikarann Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana þegar hún var sextán ára gömul. Ásakanirnar birti hún á Twitter örfáum dögum eftir að Sarah Brady, fyrrverandi kærasta Hill sakaði hann um að hafa beitt sig tilfinningalegu ofbeldi í sambandi þeirra sem lauk árið 2021. Lýsti Brady því og birti skilaboð leikarans þar sem hann telur upp ýmislegt sem honum þótti ekki við hæfi að hún gerði á meðan þau væru saman. Sagði hann að um mörk sín væri að ræða. Nikolas segir í Twitter færslu að hún hafi verið í partýi hjá bandaríska leikaranum Justin Long ásamt Jonah Hill og fleiri leikurum árið 2008, þegar hún var sextán ára gömul og hann 24 ára. Þau hafi farið út að reykja og hún beðið hann um sígarettu. „Hann rétti mér hana ekki, sem mér þótti furðulegt og þegar ég bað hann um hana þá sagði hann ekki neitt heldur ýtti mér að hurðinni og tróð tungunni sinni upp í mig,“ skrifar leikkonan á Twitter. Hún segist hafa ýtt honum af sér og flúið af hólmi. Bandaríski miðillinn PageSix hefur eftir talsmanni Jonah Hill að hann þvertaki fyrir ásakanir leikkonunnar. Hann kannist ekki við að þessir atburðir hafi átt sér stað. Hefur miðillinn hins vegar eftir leikkonunni að hún standi við sína frásögn. Hún hafi ekki þorað að segja foreldrum sínum frá á sínum tíma þar sem hún hafi ekki mátt vera í partýinu. Just to note #JonahHill said if I wanted the cig I had to come with him outside to get it. He didn t wanna go all alone . They were all aware I was 16.— Alexa Nikolas (@alexanikolas__) July 9, 2023 Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Ásakanirnar birti hún á Twitter örfáum dögum eftir að Sarah Brady, fyrrverandi kærasta Hill sakaði hann um að hafa beitt sig tilfinningalegu ofbeldi í sambandi þeirra sem lauk árið 2021. Lýsti Brady því og birti skilaboð leikarans þar sem hann telur upp ýmislegt sem honum þótti ekki við hæfi að hún gerði á meðan þau væru saman. Sagði hann að um mörk sín væri að ræða. Nikolas segir í Twitter færslu að hún hafi verið í partýi hjá bandaríska leikaranum Justin Long ásamt Jonah Hill og fleiri leikurum árið 2008, þegar hún var sextán ára gömul og hann 24 ára. Þau hafi farið út að reykja og hún beðið hann um sígarettu. „Hann rétti mér hana ekki, sem mér þótti furðulegt og þegar ég bað hann um hana þá sagði hann ekki neitt heldur ýtti mér að hurðinni og tróð tungunni sinni upp í mig,“ skrifar leikkonan á Twitter. Hún segist hafa ýtt honum af sér og flúið af hólmi. Bandaríski miðillinn PageSix hefur eftir talsmanni Jonah Hill að hann þvertaki fyrir ásakanir leikkonunnar. Hann kannist ekki við að þessir atburðir hafi átt sér stað. Hefur miðillinn hins vegar eftir leikkonunni að hún standi við sína frásögn. Hún hafi ekki þorað að segja foreldrum sínum frá á sínum tíma þar sem hún hafi ekki mátt vera í partýinu. Just to note #JonahHill said if I wanted the cig I had to come with him outside to get it. He didn t wanna go all alone . They were all aware I was 16.— Alexa Nikolas (@alexanikolas__) July 9, 2023
Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning