PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 21:16 Farinn frá Bayern til Parísar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en Hernandez kostar 45 milljónir evra og skrifar undir fimm ára samning í París. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og sem vinstri bakvörður. Þrátt fyrir að vera franskur hefur Hernandez aldrei spilað aðalliðsleik í Frakklandi. Hann flutti ungur að árum til Spánar þar sem hann braust fram á sjónarsviðið í öflugu liði Atlético Madríd. Þaðan lá leiðin til Þýskalands. Paris Saint-Germain is delighted to announce the signing of Lucas Hernández. The French international defender has signed a five-year contract with the Club. #WelcomeHernández — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 9, 2023 Hernandez er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir PSG í sumar. Áður höfðu þeir Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte allir samið við félagið. Þá er Luis Enrique tekinn við sem þjálfari liðsins en hann hefur áður þjálfað spænska landsliðið og Barcelona. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en Hernandez kostar 45 milljónir evra og skrifar undir fimm ára samning í París. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og sem vinstri bakvörður. Þrátt fyrir að vera franskur hefur Hernandez aldrei spilað aðalliðsleik í Frakklandi. Hann flutti ungur að árum til Spánar þar sem hann braust fram á sjónarsviðið í öflugu liði Atlético Madríd. Þaðan lá leiðin til Þýskalands. Paris Saint-Germain is delighted to announce the signing of Lucas Hernández. The French international defender has signed a five-year contract with the Club. #WelcomeHernández — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 9, 2023 Hernandez er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir PSG í sumar. Áður höfðu þeir Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte allir samið við félagið. Þá er Luis Enrique tekinn við sem þjálfari liðsins en hann hefur áður þjálfað spænska landsliðið og Barcelona.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00