Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 13:36 Kylian Mbappé er í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims í dag og kannski bara sá besti. Getty/Christian Liewig Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira