Knattspyrnustjóri PSG handtekinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2023 15:31 Christophe Galtier gerði PSG að Frakklandsmeisturum. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Christophe Galtier, knattspyrnustjóri franska stórliðsins Paris Saint-Germain, hefur verið handtekinn vegna ásakana um kynþáttafordóma og mismunum frá tíma hans sem stjóri OGN Nice. Galtier var sakaður um að hafa sagt of marga þeldökka og múslimska leikmenn vera hjá Nice er hann stýrði liðinu tímabilið 2021-2022. The Atlhetic greinir frá því að Galtier og sonur hans, John Valovic-Galtier, hafi verið handteknir og færðir í gæsluvarðhald. Fyrst var þó greint frá málinu á franska miðlinum Le Parisien. Galtier var fyrst sakaður um kynþáttafordóma og mismunum í garð leikmanna Nice í apríl á þessu ári, en hann hefur neitað sök. Sjálfur segist hann ætla að sækja alla þá sem reyna að sverta mannorð hans til saka. Paris Saint-Germain head coach Christophe Galtier has been taken into police custody in Nice as part of an investigation into allegations of discrimination at OGC Nice.More from @peterrutzler https://t.co/LTi5rAzkN1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 30, 2023 Galtier er enn knattspyrnustjóri PSG en hann er þó á förum frá félaginu. Hann gerði liðið að frönsku meisturum í vor, en það var ekki nóg og hann er því á útleið. Talið er að Luis Enrique, fyrrverandi þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins, muni taka við stjórnartaumunum í París. Franski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Galtier var sakaður um að hafa sagt of marga þeldökka og múslimska leikmenn vera hjá Nice er hann stýrði liðinu tímabilið 2021-2022. The Atlhetic greinir frá því að Galtier og sonur hans, John Valovic-Galtier, hafi verið handteknir og færðir í gæsluvarðhald. Fyrst var þó greint frá málinu á franska miðlinum Le Parisien. Galtier var fyrst sakaður um kynþáttafordóma og mismunum í garð leikmanna Nice í apríl á þessu ári, en hann hefur neitað sök. Sjálfur segist hann ætla að sækja alla þá sem reyna að sverta mannorð hans til saka. Paris Saint-Germain head coach Christophe Galtier has been taken into police custody in Nice as part of an investigation into allegations of discrimination at OGC Nice.More from @peterrutzler https://t.co/LTi5rAzkN1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 30, 2023 Galtier er enn knattspyrnustjóri PSG en hann er þó á förum frá félaginu. Hann gerði liðið að frönsku meisturum í vor, en það var ekki nóg og hann er því á útleið. Talið er að Luis Enrique, fyrrverandi þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins, muni taka við stjórnartaumunum í París.
Franski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira