Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 12:09 Guðrún Jóna og Edda sátu fyrir svörum. Stöð 2 Sport Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira