Icelandair flýgur til Færeyja Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. júní 2023 12:52 Færeyjar hafa í mörg ár verið vinsæll áfangastaður hjá Íslendingum og nú verður enn auðveldara að ferðast þangað. Icelandair Icelandair tilkynnti Færeyjar sem nýjan áfangastað í dag. Flogið verður fimm til sex sinnum í viku með morgunflugi út október á næsta ári. Í fréttatilkynningu frá flugfélaginu segir að flugtími flugferða til Færeyja verði ein klukkustund og 45 mínútur og þar sem flogið er með morgunflugi frá Keflavíkurflugvelli þá tengist áfangastaðurinn mjög vel inn í leiðakerfi Icelandair í Keflavík. Einnig segir í tilkynningunni að Icelandair og færeyska flugfélagið Atlantic Airways hafi undirritað viljayfirlýsingu um samstarf enda liggi mikil tækifæri í að bjóða viðskiptavinum félaganna þægilegar tengingar á milli Færeyja og áfangastaða Icelandair í Evrópu og Norður-Ameríku. „Færeyjar eru vaxandi áfangastaður og við finnum fyrir miklum áhuga á flugi þangað hjá viðskiptavinum okkar um allan heim. Tengsl Færeyinga og Íslendinga hafa alltaf verið mikil og okkar von er sú að með aukinni ferðatíðni muni þau tengsl og samvinna styrkjast enn frekar,“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í tilefni fréttanna. „Hlutverk Atlantic Airways er að tengja Færeyjar umheiminum. Við höfum átt í góðu samstarfi við Icelandair um áratugaskeið og tengt Færeyjar við Ísland. Bandarískir ferðamenn eru vaxandi hópur og mikilvægur fyrir færeyska ferðaþjónustu og þessi viljayfirlýsing greiðir leiðina að því að tengjast betur Íslandi og öflugu leiðakerfi Icelandair til Bandaríkjanna og Evrópu,“ sagði Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, um viljayfirlýsingu flugfélaganna. Icelandair Fréttir af flugi Færeyjar Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá flugfélaginu segir að flugtími flugferða til Færeyja verði ein klukkustund og 45 mínútur og þar sem flogið er með morgunflugi frá Keflavíkurflugvelli þá tengist áfangastaðurinn mjög vel inn í leiðakerfi Icelandair í Keflavík. Einnig segir í tilkynningunni að Icelandair og færeyska flugfélagið Atlantic Airways hafi undirritað viljayfirlýsingu um samstarf enda liggi mikil tækifæri í að bjóða viðskiptavinum félaganna þægilegar tengingar á milli Færeyja og áfangastaða Icelandair í Evrópu og Norður-Ameríku. „Færeyjar eru vaxandi áfangastaður og við finnum fyrir miklum áhuga á flugi þangað hjá viðskiptavinum okkar um allan heim. Tengsl Færeyinga og Íslendinga hafa alltaf verið mikil og okkar von er sú að með aukinni ferðatíðni muni þau tengsl og samvinna styrkjast enn frekar,“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í tilefni fréttanna. „Hlutverk Atlantic Airways er að tengja Færeyjar umheiminum. Við höfum átt í góðu samstarfi við Icelandair um áratugaskeið og tengt Færeyjar við Ísland. Bandarískir ferðamenn eru vaxandi hópur og mikilvægur fyrir færeyska ferðaþjónustu og þessi viljayfirlýsing greiðir leiðina að því að tengjast betur Íslandi og öflugu leiðakerfi Icelandair til Bandaríkjanna og Evrópu,“ sagði Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, um viljayfirlýsingu flugfélaganna.
Icelandair Fréttir af flugi Færeyjar Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira