Hreinn Garðar hjá Hreinum görðum hreinsar óhreina garða Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. júní 2023 21:31 Hreinn Garðar fékk nýlega sumarstarf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar. Arnar Halldórsson Hinn átján ára gamli Hreinn Garðar Friðfinnsson sem hóf nýlega störf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar segir söguna um ráðningu sína frekar skondna. Eigandi fyrirtækisins sér fyrir sér mögulegt forstjóraefni framtíðarinnar. „Ég var dauðþreyttur í rúminu og svaraði ég er bara einhver unglingur í Reykjavík. Á ég að fara taka niður jólaseríuna þína? Hún biður um að fá að tala við einhvern fullorðinn. Þá fattaði ég misskilninginn, ég heiti Hreinn Garðar sagði ég og þú ert að meina fyrirtækið Hreinir garðar og hún hló og hló og hló,“ segir Hreinn Garðar kíminn en K100 greindi fyrst frá. Það hafi verið í fjórða skipti sem hann fékk símtal sem tilheyrði fyrirtækinu. Hreinn Garðar sá svo auglýsingu þar sem Hreinir garðar voru að auglýsa eftir sumarstarfsfólki og þá hafi hann ákveðið að notfæra sér nafnið og hringt beint. Sá sem svaraði hafi verið nývaknaður. „Af hverju viltu vinna hérna? Ég sagði ég heiti Hreinn Garðar og það er frekar steikt. Gaurinn vaknaði, hann var steinsofandi og bara ert þú Hreinn Garðar. Þú verður að vinna hér, nafnið er algjör innspýting,“ segir hann. Hreinn Garðar er alsæll í nýja starfinu. Arnar Halldórsson Viku síðar fékk Hreinn Garðar vinnuna og er hann að eigin sögn alsæll. Það sama má segja um eiganda fyrirtækisins. „Við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta. Þetta var eiginlega of fyndið til að gera þetta ekki,“ segir Þorgrímur Haraldsson, eigandi fyrirtækisins Hreinir garðar ehf. „Ég sé nú eiginlega bara fyrir mér að hann verði að gerast forstjóri fyrirtækisins í framtíðinni þannig ég reikna með að hann verði allavega út sumarið. Vonandi bara að eilífu“ Hreinn Garðar segist aðspurður skilja við garðana mjög hreina. „Ég myndi alveg segja það. Hreinn skilur ekki óhreina garða eftir,“ segir hann og hlær. Mannanöfn Vinnustaðurinn Garðyrkja Krakkar Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Sjá meira
„Ég var dauðþreyttur í rúminu og svaraði ég er bara einhver unglingur í Reykjavík. Á ég að fara taka niður jólaseríuna þína? Hún biður um að fá að tala við einhvern fullorðinn. Þá fattaði ég misskilninginn, ég heiti Hreinn Garðar sagði ég og þú ert að meina fyrirtækið Hreinir garðar og hún hló og hló og hló,“ segir Hreinn Garðar kíminn en K100 greindi fyrst frá. Það hafi verið í fjórða skipti sem hann fékk símtal sem tilheyrði fyrirtækinu. Hreinn Garðar sá svo auglýsingu þar sem Hreinir garðar voru að auglýsa eftir sumarstarfsfólki og þá hafi hann ákveðið að notfæra sér nafnið og hringt beint. Sá sem svaraði hafi verið nývaknaður. „Af hverju viltu vinna hérna? Ég sagði ég heiti Hreinn Garðar og það er frekar steikt. Gaurinn vaknaði, hann var steinsofandi og bara ert þú Hreinn Garðar. Þú verður að vinna hér, nafnið er algjör innspýting,“ segir hann. Hreinn Garðar er alsæll í nýja starfinu. Arnar Halldórsson Viku síðar fékk Hreinn Garðar vinnuna og er hann að eigin sögn alsæll. Það sama má segja um eiganda fyrirtækisins. „Við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta. Þetta var eiginlega of fyndið til að gera þetta ekki,“ segir Þorgrímur Haraldsson, eigandi fyrirtækisins Hreinir garðar ehf. „Ég sé nú eiginlega bara fyrir mér að hann verði að gerast forstjóri fyrirtækisins í framtíðinni þannig ég reikna með að hann verði allavega út sumarið. Vonandi bara að eilífu“ Hreinn Garðar segist aðspurður skilja við garðana mjög hreina. „Ég myndi alveg segja það. Hreinn skilur ekki óhreina garða eftir,“ segir hann og hlær.
Mannanöfn Vinnustaðurinn Garðyrkja Krakkar Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Sjá meira