Á von á að verðbólgutillögur ríkisstjórnar verði kynntar í dag Atli Ísleifsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 5. júní 2023 13:32 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að yfirvofandi launahækkanir æðstu embættismanna hafi verið til umræðu á aukaríkisstjórnarfundinum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Stöð 2 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á von á því að tillögur ríkisstjórnar þegar kemur að því að bregðast við mikilli verðbólgu verði kynntar bæði fjárlaganefnd og almenningi síðar í dag. Þetta sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu að loknum aukaríkisstjórnarfundi í morgun. Tilefni fundarins var staðan í efnahagsmálum hér á landi í aðdraganda síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi. Fjárlaganefnd er nú með fjármálaáætlun til umfjöllunar og farið að styttast í þinglok. Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnin hafi verið að skoða stöðuna og fá uppfærðar áætlanir, þar á meðal tekjuáætlanir. „Við höfum verið að greina stöðuna og koma með skynsamlegar tillögur byggðar á þeim.“ Áttu von á því að almenningur muni finna vel fyrir þessum aðgerðum sem hafa verið ræddar hér? „Það mun koma í ljós hvernig það verður. En við erum á býsna góðum stað í samfélaginu fyrir utan það að búa við of háa verðbólgu og þar af leiðandi of háa vexti. Það er gríðarleg þensla. Sjö prósent hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er fáheyrt. Kaupmáttur hefur haldist býsna vel hjá lægri hópunum, meðal annars vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar á síðasta ári og þeirra aðgerða sem við höfum gripið til. Þannig að við erum bara að skoða stöðuna eins og birtist okkur núna og koma þá með einhverjar skynsamar tillögur til fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist eiga von á því að ríkisstjórn komi með tillögur bæði til fjárlaganefndar og frekari upplýsingar síðar í dag þar sem ekki sé nema vika eftir af starfsáætlun þingsins. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Íslenska krónan Alþingi Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Þetta sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu að loknum aukaríkisstjórnarfundi í morgun. Tilefni fundarins var staðan í efnahagsmálum hér á landi í aðdraganda síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi. Fjárlaganefnd er nú með fjármálaáætlun til umfjöllunar og farið að styttast í þinglok. Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnin hafi verið að skoða stöðuna og fá uppfærðar áætlanir, þar á meðal tekjuáætlanir. „Við höfum verið að greina stöðuna og koma með skynsamlegar tillögur byggðar á þeim.“ Áttu von á því að almenningur muni finna vel fyrir þessum aðgerðum sem hafa verið ræddar hér? „Það mun koma í ljós hvernig það verður. En við erum á býsna góðum stað í samfélaginu fyrir utan það að búa við of háa verðbólgu og þar af leiðandi of háa vexti. Það er gríðarleg þensla. Sjö prósent hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er fáheyrt. Kaupmáttur hefur haldist býsna vel hjá lægri hópunum, meðal annars vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar á síðasta ári og þeirra aðgerða sem við höfum gripið til. Þannig að við erum bara að skoða stöðuna eins og birtist okkur núna og koma þá með einhverjar skynsamar tillögur til fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist eiga von á því að ríkisstjórn komi með tillögur bæði til fjárlaganefndar og frekari upplýsingar síðar í dag þar sem ekki sé nema vika eftir af starfsáætlun þingsins. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Íslenska krónan Alþingi Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira