Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 18:58 Davíð Smári, þjálfari Vestra var ekki sáttur með athæfi Marc Macausland, fyrirliða Njarðvíkur Vísir/Samsett mynd Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Marc Macausland, fyrirliði Njarðvíkur, er sagður hafa kastað af sér þvagi á miðjum Olísvellinum, uppátæki sem fór skiljanlega ekki vel í heimamenn. Leikur Vestra og Njarðvíkur var stöðvaður í kringum 22. mínútu í kjölfar meiðsla Joao Ananias, leikmanns Njarðvíkur. Það var þá sem mátti sjá Marc, fyrirliða Njarðvíkur skokka af vellinum og út úr mynd í beinni útsendingu frá leiknum. Skömmu síðar mátti sjá annan af aðstoðardómurum leiksins horfa í áttina að honum og veifa í áttina að honum fingri. Hann heldur þá aftur inn á völlinn og krýpur á kné við hlið nokkurra liðsfélaga sinna, ekki ýkja langt frá dómara leiksins. „Hey dómari! Hann er að míga á völlinn,“ mátti heyra Davíð Smára, þjálfara Vestra, hrópa í áttina að dómara leiksins. Aðstoðardómari leiksins, labbar þá í áttina að Davíð Smára sem svarar honum um leið og segir að dómarateymið verði að taka á þessu. Kallað var eftir því úr stúkunni á Olísvellinum að umræddur leikmaður fengi spjald að launum fyrir athæfi sitt en svo varð ekki úr. Davíð Smári ræddi atvikið í viðtali við Fótbolta.net eftir leik. „Það sáu það allir og við vorum að benda dómaranum á það að leikmaður Njarðvíkur væri að hafa þvaglát á vellinum. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að sjá það ekki, en svona er þetta bara.“ Umrætt atvik úr leik dagsins má sjá hér fyrir neðan: Lengjudeild karla Vestri UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Marc Macausland, fyrirliði Njarðvíkur, er sagður hafa kastað af sér þvagi á miðjum Olísvellinum, uppátæki sem fór skiljanlega ekki vel í heimamenn. Leikur Vestra og Njarðvíkur var stöðvaður í kringum 22. mínútu í kjölfar meiðsla Joao Ananias, leikmanns Njarðvíkur. Það var þá sem mátti sjá Marc, fyrirliða Njarðvíkur skokka af vellinum og út úr mynd í beinni útsendingu frá leiknum. Skömmu síðar mátti sjá annan af aðstoðardómurum leiksins horfa í áttina að honum og veifa í áttina að honum fingri. Hann heldur þá aftur inn á völlinn og krýpur á kné við hlið nokkurra liðsfélaga sinna, ekki ýkja langt frá dómara leiksins. „Hey dómari! Hann er að míga á völlinn,“ mátti heyra Davíð Smára, þjálfara Vestra, hrópa í áttina að dómara leiksins. Aðstoðardómari leiksins, labbar þá í áttina að Davíð Smára sem svarar honum um leið og segir að dómarateymið verði að taka á þessu. Kallað var eftir því úr stúkunni á Olísvellinum að umræddur leikmaður fengi spjald að launum fyrir athæfi sitt en svo varð ekki úr. Davíð Smári ræddi atvikið í viðtali við Fótbolta.net eftir leik. „Það sáu það allir og við vorum að benda dómaranum á það að leikmaður Njarðvíkur væri að hafa þvaglát á vellinum. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að sjá það ekki, en svona er þetta bara.“ Umrætt atvik úr leik dagsins má sjá hér fyrir neðan:
Lengjudeild karla Vestri UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira