Bein útsending: Gervigreind, siðferði og samfélag - Málþing Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2023 12:31 Málþingið hefst í dag klukkan 13 og stendur öllum opið. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands, landsnefnd UNESCO og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands standa í dag fyrir málþinginu Gervigreind, siðferði og samfélag í Veröld - Húsi Vigdísar. Markmið málþingsins er að kryfja mál tengd gervigreind frá nýjum hliðum og rýna í þróun gervigreindar í tengslum við vinnumarkað, háskóla og atvinnulíf. Hugmyndum verður velt upp um hvernig þessi svið geti brugðist við þeirri þróun sem gervigreindin hefur hrint af stað. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra setur þingið og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra lokar því. Prófessorar og lektorar við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík fara með erindi. Dagskrána í heild sinni má finna á vefsíðu Háskóla Íslands. Málþingið stendur frá klukkan 13 og 16:30 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Gervigreind Háskólar Tengdar fréttir Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar Hugtakið gervigreind leit fyrst dagsins ljós á ráðstefnu við Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum sumarið 1956, þegar fólk frá mismunandi fræðasviðum kom saman til að ræða hugsanlega möguleika tölvuþekkingar. 27. maí 2023 08:00 Gervigreind gæti sparað tíma og pening í heilsugæslunni Ný rannsókn fjögurra íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. Einkenni margra ganga yfir af sjálfu sér án inngrips á heilsugæslu. 26. maí 2023 15:43 Forsvarsmenn OpenAI kalla eftir Alþjóðagervigreindarstofnun Stofnendur og stjórnendur OpenAI, sem eru að þróa gervigreindarforritið ChatGPT, kalla eftir því að komið verði á laggirnar stofnun á borð við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina til að vernda mannkynið frá því að þróa „ofurgáfaða“ gervigreind sem gæti tortímt mannkyninu. 24. maí 2023 07:12 Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Kviknað í íbúð í Breiðholti Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Sjá meira
Markmið málþingsins er að kryfja mál tengd gervigreind frá nýjum hliðum og rýna í þróun gervigreindar í tengslum við vinnumarkað, háskóla og atvinnulíf. Hugmyndum verður velt upp um hvernig þessi svið geti brugðist við þeirri þróun sem gervigreindin hefur hrint af stað. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra setur þingið og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra lokar því. Prófessorar og lektorar við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík fara með erindi. Dagskrána í heild sinni má finna á vefsíðu Háskóla Íslands. Málþingið stendur frá klukkan 13 og 16:30 og er hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan.
Gervigreind Háskólar Tengdar fréttir Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar Hugtakið gervigreind leit fyrst dagsins ljós á ráðstefnu við Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum sumarið 1956, þegar fólk frá mismunandi fræðasviðum kom saman til að ræða hugsanlega möguleika tölvuþekkingar. 27. maí 2023 08:00 Gervigreind gæti sparað tíma og pening í heilsugæslunni Ný rannsókn fjögurra íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. Einkenni margra ganga yfir af sjálfu sér án inngrips á heilsugæslu. 26. maí 2023 15:43 Forsvarsmenn OpenAI kalla eftir Alþjóðagervigreindarstofnun Stofnendur og stjórnendur OpenAI, sem eru að þróa gervigreindarforritið ChatGPT, kalla eftir því að komið verði á laggirnar stofnun á borð við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina til að vernda mannkynið frá því að þróa „ofurgáfaða“ gervigreind sem gæti tortímt mannkyninu. 24. maí 2023 07:12 Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Kviknað í íbúð í Breiðholti Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Sjá meira
Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar Hugtakið gervigreind leit fyrst dagsins ljós á ráðstefnu við Dartmouth-háskóla í Bandaríkjunum sumarið 1956, þegar fólk frá mismunandi fræðasviðum kom saman til að ræða hugsanlega möguleika tölvuþekkingar. 27. maí 2023 08:00
Gervigreind gæti sparað tíma og pening í heilsugæslunni Ný rannsókn fjögurra íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. Einkenni margra ganga yfir af sjálfu sér án inngrips á heilsugæslu. 26. maí 2023 15:43
Forsvarsmenn OpenAI kalla eftir Alþjóðagervigreindarstofnun Stofnendur og stjórnendur OpenAI, sem eru að þróa gervigreindarforritið ChatGPT, kalla eftir því að komið verði á laggirnar stofnun á borð við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina til að vernda mannkynið frá því að þróa „ofurgáfaða“ gervigreind sem gæti tortímt mannkyninu. 24. maí 2023 07:12