Fæðuóöryggi hrjáir 14 til 17 prósent íslenskra háskólanema Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. maí 2023 12:10 Vilhelm/aðsend 14-17 prósent íslenskra háskólanema lifa við fæðuóöryggi samkvæmt nýrri rannsókn sem framkvæmd var á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Gréta Jakobsdóttir, lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, segir afleiðingar fæðuóöryggis áhyggjur og kvíði í auknum mæli og næringarskortur sem veldur einbeitingarskorti og orkuleysi. Þá geti næringarskortur að auki valdið blóðleysi og vítamínsskorti sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Gréta lýsir fæðuóöryggi sem ótryggum aðgangi að næringarríkum og öruggum mat sem hægt er að nálgast á viðeigandi hátt. Rannsóknin var á sama tíma framkvæmd í ellefu öðrum ríkjum í Evrópu en þær niðurstöður liggja enn ekki fyrir. „Það sem við sáum líka er að námsárangur var verri hjá fæðuóöruggum,“ segir Gréta. Hún segir niðurstöðurnar hafa sýnt að heimsfaraldurinn hafði neikvæðari áhrif á námsárangur þeirra sem lifðu við fæðuóöryggi. „Ef maður er með 30 nemenda hóp þá eru kannski fjórir til fimm fæðuóöruggir í hópnum,“ segir Gréta sem segir hlutfall háskólanema með fæðuóöryggi hátt. Hún bendir á að rannsókn af þessu tagi hafi ekki verið framkvæmd hérlendis áður og því ekkert fordæmi fyrir niðurstöðum. Gréta veltir upp hugmyndum um matarkort fyrir háskólanema eða fría hádegismáltíð til að tryggja aðgang nemenda að í minnsta lagi einni máltíð á dag. Hún segir vandamálið í grunninn snúast um fjármuni og hvaðan þeir eiga að koma til þess að hægt sé að sporna gegn því. Hún segir grunnþekkingu á mat og næringu mikilvæga til þess að góðar ákvarðanir um fæðuinntöku séu teknar. Heilsa Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Gréta Jakobsdóttir, lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, segir afleiðingar fæðuóöryggis áhyggjur og kvíði í auknum mæli og næringarskortur sem veldur einbeitingarskorti og orkuleysi. Þá geti næringarskortur að auki valdið blóðleysi og vítamínsskorti sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum síðar á lífsleiðinni. Gréta lýsir fæðuóöryggi sem ótryggum aðgangi að næringarríkum og öruggum mat sem hægt er að nálgast á viðeigandi hátt. Rannsóknin var á sama tíma framkvæmd í ellefu öðrum ríkjum í Evrópu en þær niðurstöður liggja enn ekki fyrir. „Það sem við sáum líka er að námsárangur var verri hjá fæðuóöruggum,“ segir Gréta. Hún segir niðurstöðurnar hafa sýnt að heimsfaraldurinn hafði neikvæðari áhrif á námsárangur þeirra sem lifðu við fæðuóöryggi. „Ef maður er með 30 nemenda hóp þá eru kannski fjórir til fimm fæðuóöruggir í hópnum,“ segir Gréta sem segir hlutfall háskólanema með fæðuóöryggi hátt. Hún bendir á að rannsókn af þessu tagi hafi ekki verið framkvæmd hérlendis áður og því ekkert fordæmi fyrir niðurstöðum. Gréta veltir upp hugmyndum um matarkort fyrir háskólanema eða fría hádegismáltíð til að tryggja aðgang nemenda að í minnsta lagi einni máltíð á dag. Hún segir vandamálið í grunninn snúast um fjármuni og hvaðan þeir eiga að koma til þess að hægt sé að sporna gegn því. Hún segir grunnþekkingu á mat og næringu mikilvæga til þess að góðar ákvarðanir um fæðuinntöku séu teknar.
Heilsa Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14 Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Kolbrún Þ. Pálsdóttir hefur verið endurráðin forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til næstu fimm ára, eða til 1. júlí 2028. 25. janúar 2023 13:14
Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. 23. nóvember 2022 15:38
Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 3. júlí 2020 23:01