Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2023 08:01 Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, vonar að HSÍ semji aftur við Stöð 2 Sport sem fyrst. Vísir/Getty Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. „Í vetur er ég búinn að fylgjast bara nokkuð vel með þessu. Frá því í kannski október eða nóvember þegar ég fékk aðgang að þessu og þá fór ég að fylgjast með. Þetta er held ég í fyrsta skipti sem ég get fylgst með íslensku deildinni af einhverju viti síðan ég flutti út fyrir einhverjum 18 árum síðan,“ sagði Hannes. „Núna í vetur hef ég náð að fylgjast nokkuð vel með og í úrslitakeppninni er þetta búið að vera geggjað. Bara geggjaðir leikir og geggjað sjónvarpsefni og stórt hrós á ykkur sem eruð að blaðra um þetta bæði í hlaðvarpi og sjónvarpinu, bara vel gert.“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi þáttarins, benti Hannesi þá á að mögulega væri þetta seinasti veturinn í einhvern tíma sem hann gæti fylgst vel með íslensku deildinni í sjónvarpi. Samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 hafa verið í lausu lofti og óvíst er hvað verður á næsta tímabili. „Ég hef náttúrulega heyrt þetta líka og ef að HSÍ er með þetta í hendi sér og lætur það gerast þá eru þeir bara ekki með fulle fem,“ sagði Hannes. „Ég trúi því ekki að þeir breyti eitthvað út af þessu. Ég held að það hljóti allir að vera ógeðslega ánægðir með umgjörðina og umfjöllunina og að vera eitthvað að hrófla við því núna, alveg sama hvað ástæður liggja þar að baki, væri galið.“ Viðtalið við Hannes og þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan, en Arnar hringir til Austurríkis eftir um 24 mínútur. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
„Í vetur er ég búinn að fylgjast bara nokkuð vel með þessu. Frá því í kannski október eða nóvember þegar ég fékk aðgang að þessu og þá fór ég að fylgjast með. Þetta er held ég í fyrsta skipti sem ég get fylgst með íslensku deildinni af einhverju viti síðan ég flutti út fyrir einhverjum 18 árum síðan,“ sagði Hannes. „Núna í vetur hef ég náð að fylgjast nokkuð vel með og í úrslitakeppninni er þetta búið að vera geggjað. Bara geggjaðir leikir og geggjað sjónvarpsefni og stórt hrós á ykkur sem eruð að blaðra um þetta bæði í hlaðvarpi og sjónvarpinu, bara vel gert.“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi þáttarins, benti Hannesi þá á að mögulega væri þetta seinasti veturinn í einhvern tíma sem hann gæti fylgst vel með íslensku deildinni í sjónvarpi. Samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 hafa verið í lausu lofti og óvíst er hvað verður á næsta tímabili. „Ég hef náttúrulega heyrt þetta líka og ef að HSÍ er með þetta í hendi sér og lætur það gerast þá eru þeir bara ekki með fulle fem,“ sagði Hannes. „Ég trúi því ekki að þeir breyti eitthvað út af þessu. Ég held að það hljóti allir að vera ógeðslega ánægðir með umgjörðina og umfjöllunina og að vera eitthvað að hrófla við því núna, alveg sama hvað ástæður liggja þar að baki, væri galið.“ Viðtalið við Hannes og þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan, en Arnar hringir til Austurríkis eftir um 24 mínútur.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira