Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir stillir sér upp með Mal O'Brien en þessi unga bandaríska stelpa ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í ár þrátt fyrir að vera sigurstranglegust fyrir fram. Instagram/@katrintanja Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins