Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum algjörar píkur í fyrra“ Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 14:06 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla, er þakklátur Heimi Guðjónssyni þjálfara FH eftir að sá síðarnefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „algjörar píkur í fyrra.“ Arnar svaraði ummælum Heimis í viðtali við Fótbolti.net í dag. Eftir sigur Víkinga á FH í Bestu deild karla í gær sagði Arnar, í viðtali við Vísi, að FH-ingar hefðu komið út í síðari hálfleik með það sem markmið að meiða leikmenn Víkings en Hafnfirðingarnir voru þá tveimur mörkum undir. Heimir svaraði þessum ummælum Arnars í viðtali við Vísi í kjölfarið. Hann sagði Arnar tala oft mikið „Víkingur er grófasta liðið í deildinni. Þeir fara bara betur með það heldur en önnur lið...Ég skil ekkert í honum að vera væla, þeir vældu á bekknum látlaust. Mér fannst við spila góðan fótbolta í seinni hálfleik. Pablo [Punyed] átti aldrei að klára þennan leik. Þannig að, eitt og annað sem féll ekki með okkur. Fannst líka Nikolaj [Hansen] setja hendurnar í marki númer tvö.“ „Þakklátur Heimi fyrir þessi orð“ Arnar var spurður út í ummæli Heimis í viðtali við Fótbolti.net í dag og þar segist hann taka ummælum Heimis, þess efnis að Víkingur Reykjavík sé grófasta lið deildarinnar, sem hrósi í garð sinna manna. „Af því við vorum algjörar píkur í fyrra,“ sagði Arnar í viðtali við Fótbolti.net. „Eðlilega, þetta fer bara eftir mannskap. Í fyrra vorum við með hrikalega flott lið, áttum mjög gott tímabil og spiluðum skemmtilegan fótbolta. Pablo, Niko og Halli voru meiddir, vorum ekki með Matta (Matthías Vilhjálmsson), þá er þetta aðeins öðruvísi. Núna erum við 'tough', látum finna fyrir okkur og ér bara þakklátur Heimi fyrir þessi orð, virkilega hrærður, því mín lið hafa ekki verið kennd við svoleiðis hingað til. Bara frábært." Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. 14. maí 2023 21:10 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Arnar svaraði ummælum Heimis í viðtali við Fótbolti.net í dag. Eftir sigur Víkinga á FH í Bestu deild karla í gær sagði Arnar, í viðtali við Vísi, að FH-ingar hefðu komið út í síðari hálfleik með það sem markmið að meiða leikmenn Víkings en Hafnfirðingarnir voru þá tveimur mörkum undir. Heimir svaraði þessum ummælum Arnars í viðtali við Vísi í kjölfarið. Hann sagði Arnar tala oft mikið „Víkingur er grófasta liðið í deildinni. Þeir fara bara betur með það heldur en önnur lið...Ég skil ekkert í honum að vera væla, þeir vældu á bekknum látlaust. Mér fannst við spila góðan fótbolta í seinni hálfleik. Pablo [Punyed] átti aldrei að klára þennan leik. Þannig að, eitt og annað sem féll ekki með okkur. Fannst líka Nikolaj [Hansen] setja hendurnar í marki númer tvö.“ „Þakklátur Heimi fyrir þessi orð“ Arnar var spurður út í ummæli Heimis í viðtali við Fótbolti.net í dag og þar segist hann taka ummælum Heimis, þess efnis að Víkingur Reykjavík sé grófasta lið deildarinnar, sem hrósi í garð sinna manna. „Af því við vorum algjörar píkur í fyrra,“ sagði Arnar í viðtali við Fótbolti.net. „Eðlilega, þetta fer bara eftir mannskap. Í fyrra vorum við með hrikalega flott lið, áttum mjög gott tímabil og spiluðum skemmtilegan fótbolta. Pablo, Niko og Halli voru meiddir, vorum ekki með Matta (Matthías Vilhjálmsson), þá er þetta aðeins öðruvísi. Núna erum við 'tough', látum finna fyrir okkur og ér bara þakklátur Heimi fyrir þessi orð, virkilega hrærður, því mín lið hafa ekki verið kennd við svoleiðis hingað til. Bara frábært."
Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. 14. maí 2023 21:10 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. 14. maí 2023 21:10
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti