Dagskráin í dag: Stórleikir í Torínó og Mosfellsbæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2023 06:01 Einar Ingi Hrafnsson og félagar í Aftureldingu mæta Haukum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg af stórleikjum á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Juventus mætir Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á meðan Afturelding mætir Haukum í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá Mosfellsbæ þar sem Afturelding mætir Haukum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 21.10 er Seinni bylgjan á dagskrá. Þar verður farið yfir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.30 er leikur Badalona og Baskonia í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Juventus og Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Um er að ræða fyrri leik liðanna. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik West Ham United og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu. Um er að ræða fyrri leik liðanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.30 hefst Cognizant Founders Cup-mótið í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Klukkan 08.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins á BLAST.tv París Major-mótinu. Keppt verður klukkan 09.30, 13.30 og 17.30. Dagskráin í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá Mosfellsbæ þar sem Afturelding mætir Haukum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 21.10 er Seinni bylgjan á dagskrá. Þar verður farið yfir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.30 er leikur Badalona og Baskonia í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Juventus og Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Um er að ræða fyrri leik liðanna. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik West Ham United og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu. Um er að ræða fyrri leik liðanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.30 hefst Cognizant Founders Cup-mótið í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Klukkan 08.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins á BLAST.tv París Major-mótinu. Keppt verður klukkan 09.30, 13.30 og 17.30.
Dagskráin í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira