Rússar láta sprengjum rigna í Úkraínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. maí 2023 07:19 Meðal annars hafa verið gerðar árásir á höfuðborgina Kænugarð. Photo by Sergei Chuzavkov/SOPA Images/LightRocket/Getty Images Yfirvöld í Úkraínu segjast hafa skotið niður þrjátíu og fimm íranska Shahed dróna í morgun en Rússar sendu þá á skotmörk víðsvegar um landið. Rússar eru einnig sagðir hafa skotið sextán eldflaugum í morgun á borgirnar Kharkiv, Kherson, Nikolev og Odessa auk þess sem sextíu og ein loftárás var gerð og stórskotaliðsvopnum beitt. Einnig var ráðist á Kænugarð þar sem nokkrir almennir borgarar eru sagðir hafa særst. Allsherjar viðvörun hefur verið gefin út í landinu en svo virðist sem Rússar ætli að láta sprengjum rigna á Úkraínu í dag, degi áður en blásið verður til hátíðahalda í Moskvu, þar sem sigri Rússa í seinni heimsstyrjöldinni er minnst. Guardian hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að deilt hafi verið um það í Kreml hvernig hátíðarhöldin ættu að fara fram í ár. Óttast menn að Úkraínumenn geri árásir á borgina í tilefni dagsins, en í síðustu viku var dróni sprengdur yfir Kreml og saka Rússar Úkraínumenn um að hafa staðið þar að baki. Því hefur Volodomír Selenskí Úkraínuforseti staðfastlega neitað. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Rússar eru einnig sagðir hafa skotið sextán eldflaugum í morgun á borgirnar Kharkiv, Kherson, Nikolev og Odessa auk þess sem sextíu og ein loftárás var gerð og stórskotaliðsvopnum beitt. Einnig var ráðist á Kænugarð þar sem nokkrir almennir borgarar eru sagðir hafa særst. Allsherjar viðvörun hefur verið gefin út í landinu en svo virðist sem Rússar ætli að láta sprengjum rigna á Úkraínu í dag, degi áður en blásið verður til hátíðahalda í Moskvu, þar sem sigri Rússa í seinni heimsstyrjöldinni er minnst. Guardian hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að deilt hafi verið um það í Kreml hvernig hátíðarhöldin ættu að fara fram í ár. Óttast menn að Úkraínumenn geri árásir á borgina í tilefni dagsins, en í síðustu viku var dróni sprengdur yfir Kreml og saka Rússar Úkraínumenn um að hafa staðið þar að baki. Því hefur Volodomír Selenskí Úkraínuforseti staðfastlega neitað.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira