Dagskráin í dag: Besta deildin, rafíþróttir og stórleikur í Olís-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 8. maí 2023 06:01 Haukar og Afturelding mætast á Ásvöllum í kvöld en Mosfellingar leiða eftir fyrsta leik undanúrslitanna. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni í dag. Haukar og Afturelding mætast í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik og þá fara fram þrír leikir í Bestu deild karla auk þess sem nóg verður að gera í heimi rafíþrótta. Stöð 2 Sport Klukkan 17:15 verða Bestu mörk kvenna í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir síðustu umferð í deildinni. Klukkan 17:50 förum við síðan til Eyja þar sem ÍBV og Víkingur mætast í Bestu deild karla. Klukkan 20:00 verður síðan sýnt beint úr Árbænum þar sem heimamenn í Fylki taka á móti Breiðablik í Bestu deild karla. Stúkan verður síðan í beinni útsendingu klukkan 22:20 þar sem Gummi Ben og félagar fara yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Stöð 2 Sport 2 Ítalska deildin er í fullum gangi og klukkan 16:20 verður leikur Udinese og Sampdoria sýndur beint. Klukkan 18:35 verður síðan seint beint frá leik Sassuolo og Bologna í sömu deild. 20:45 skiptum við svo um gír en þá verða Lögmál leiksins í beinni en úrslitakeppnin í NBA-deildinni er í fullum gangi þessa dagana. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn verður einnig í beinni á Stöð 2 Sport 3. Leikur Empoli og Salernitana verður sýndur klukkan 16:20. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19:00 hefst útsending frá Ásvöllum þar sem leikur Hauka og Aftureldingar í Olís-deild karla fer fram. Afturelding leiðir 1-0 eftir fyrsta leikinn og því pressa á Haukum að vinna á heimavelli. Seinni bylgjan verður í beinni strax eftir leik þar sem Stefán Árni Pálsson fara yfir leiki undanúrslitanna. Besta deildin 2 FH og Keflavík mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:05. Stöð 2 Esport Það verður nóg um að era á Stöð 2 Esport í dag og beinar útsendingar frá fyrsta degi BLAST.tv Paris major mótinu. Útsending hefst með upphitun klukkan 8:30 og síðan verða leikir í beinni útsendingu allan daginn og allt fram á kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17:15 verða Bestu mörk kvenna í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir síðustu umferð í deildinni. Klukkan 17:50 förum við síðan til Eyja þar sem ÍBV og Víkingur mætast í Bestu deild karla. Klukkan 20:00 verður síðan sýnt beint úr Árbænum þar sem heimamenn í Fylki taka á móti Breiðablik í Bestu deild karla. Stúkan verður síðan í beinni útsendingu klukkan 22:20 þar sem Gummi Ben og félagar fara yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Stöð 2 Sport 2 Ítalska deildin er í fullum gangi og klukkan 16:20 verður leikur Udinese og Sampdoria sýndur beint. Klukkan 18:35 verður síðan seint beint frá leik Sassuolo og Bologna í sömu deild. 20:45 skiptum við svo um gír en þá verða Lögmál leiksins í beinni en úrslitakeppnin í NBA-deildinni er í fullum gangi þessa dagana. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn verður einnig í beinni á Stöð 2 Sport 3. Leikur Empoli og Salernitana verður sýndur klukkan 16:20. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19:00 hefst útsending frá Ásvöllum þar sem leikur Hauka og Aftureldingar í Olís-deild karla fer fram. Afturelding leiðir 1-0 eftir fyrsta leikinn og því pressa á Haukum að vinna á heimavelli. Seinni bylgjan verður í beinni strax eftir leik þar sem Stefán Árni Pálsson fara yfir leiki undanúrslitanna. Besta deildin 2 FH og Keflavík mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:05. Stöð 2 Esport Það verður nóg um að era á Stöð 2 Esport í dag og beinar útsendingar frá fyrsta degi BLAST.tv Paris major mótinu. Útsending hefst með upphitun klukkan 8:30 og síðan verða leikir í beinni útsendingu allan daginn og allt fram á kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira