Kynjahlutföllin í framkvæmdastjórn ÍSÍ taka miklum breytingum Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 10:00 Ný framkvæmdastjórn ÍSÍ Mynd: ÍSÍ Kosningar til sjö meðstjórnenda í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands fóru fram á íþróttaþingi sambandsins um helgina. Fimm konur og tveir karlar fengu brautargengi í kosningunni og voru kynjahlutföll í framkvæmdastjórninni því jöfnuð. Fyrir sátu sex karlar og tvær konur í framkvæmdastjórn ÍSÍ en í kosningu gærdagsins, sem gildir til næstu fjögurra ára, hlutu fimm konur og tveir karlar brautargengi. Það eru þau Daníel Jakobsson, Elsa Nielsen, Hafsteinn Pálsson, Hjördís Guðmundsdóttir, Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, Olga Bjarnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Einnig buðu sig fram Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands og Hörður Oddfríðarson, fyrrverandi formaður Sundsambandsins og nú ritari þess, en þeir fengu ekki kosningu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ er því nú skipuð átta körlum og sjö konum en fyrir sátu í framkvæmdastjórn þau Lárus L. Blöndan forseti ÍSÍ, Þórey Edda Elísdóttir, Garðar Svansson, Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, Hörður Þorsteinsson, Úlfur Helgi Hróbjartsson, Viðar Garðarsson og Valdimar Leó Friðriksson. Gunnar Bragason, Ása Ólafsdóttir, Ingi Þór Ágústsson og Knútur G. Hauksson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir framkvæmdastjórn ÍSÍ. ÍSÍ Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Fyrir sátu sex karlar og tvær konur í framkvæmdastjórn ÍSÍ en í kosningu gærdagsins, sem gildir til næstu fjögurra ára, hlutu fimm konur og tveir karlar brautargengi. Það eru þau Daníel Jakobsson, Elsa Nielsen, Hafsteinn Pálsson, Hjördís Guðmundsdóttir, Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, Olga Bjarnadóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Einnig buðu sig fram Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands og Hörður Oddfríðarson, fyrrverandi formaður Sundsambandsins og nú ritari þess, en þeir fengu ekki kosningu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ er því nú skipuð átta körlum og sjö konum en fyrir sátu í framkvæmdastjórn þau Lárus L. Blöndan forseti ÍSÍ, Þórey Edda Elísdóttir, Garðar Svansson, Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, Hörður Þorsteinsson, Úlfur Helgi Hróbjartsson, Viðar Garðarsson og Valdimar Leó Friðriksson. Gunnar Bragason, Ása Ólafsdóttir, Ingi Þór Ágústsson og Knútur G. Hauksson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir framkvæmdastjórn ÍSÍ.
ÍSÍ Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira