Litlu mátti muna að sinubruni læstist í skemmu Árni Sæberg skrifar 30. apríl 2023 18:20 Brunavarnir Austurlands sinntu útkallinu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Brunavörnum Múlaþings gekk vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði á túni við bæinn Dali í Hjaltastaðaþinghá nú síðdegis. Eldurinn logaði alveg við verkfærageymslu á túninu en náði ekki að læsa sér í geymsluna. Þetta segir Benedikt Logi Hjartarson Kjerúlf, varðstjóri hjá Brunavörnum á Austurlandi, í samtali við Vísi. Hann segir slökkvistarf hafa gengið vel þrátt fyrir að slökkvilið hafi óttast að bruninn næði að dreifa sér upp hlíð, sem er vel gróin lyngi, mosa og sinu, og þaðan í skóglendi fyrir ofan bæinn. Brunavarnir Múlaþings nutu liðsinnis slökkviliðsins á Borgarfirði eystri og alls komu tólf slökkvilismenn að verkefninu. Benedikt Logi segir fjórhóladrifinn slökkviliðsbíl, sem er sérútbúinn fyrir gróðurelda, hafa skipt sköpum. Tekist hafi að aka honum upp hlíðina og sprauta vatni úr honum á eldinn. Aðrir slökkviliðsmenn hafi nýtt svokallaðar sinuklöppur til þess að hefta útbreiðslu eldsins. Þá segir hann að mesta mildi sé að eldurinn hafi ekki náð að læsa sér í verkfærageymslunni. „Það er ótrúlegt að það hafi ekki kviknað í geymslunni. Það sást smá svart á bárujárninu við annan endann á henni, en blessunarlega var lítil sina á túninu við geymsluna,“ segir hann. Slökkvilið Múlaþing Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Þetta segir Benedikt Logi Hjartarson Kjerúlf, varðstjóri hjá Brunavörnum á Austurlandi, í samtali við Vísi. Hann segir slökkvistarf hafa gengið vel þrátt fyrir að slökkvilið hafi óttast að bruninn næði að dreifa sér upp hlíð, sem er vel gróin lyngi, mosa og sinu, og þaðan í skóglendi fyrir ofan bæinn. Brunavarnir Múlaþings nutu liðsinnis slökkviliðsins á Borgarfirði eystri og alls komu tólf slökkvilismenn að verkefninu. Benedikt Logi segir fjórhóladrifinn slökkviliðsbíl, sem er sérútbúinn fyrir gróðurelda, hafa skipt sköpum. Tekist hafi að aka honum upp hlíðina og sprauta vatni úr honum á eldinn. Aðrir slökkviliðsmenn hafi nýtt svokallaðar sinuklöppur til þess að hefta útbreiðslu eldsins. Þá segir hann að mesta mildi sé að eldurinn hafi ekki náð að læsa sér í verkfærageymslunni. „Það er ótrúlegt að það hafi ekki kviknað í geymslunni. Það sást smá svart á bárujárninu við annan endann á henni, en blessunarlega var lítil sina á túninu við geymsluna,“ segir hann.
Slökkvilið Múlaþing Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira