Konan sem ásakaði Emmett Till um áreitni er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2023 18:09 Carolyn Bryant Donham var 88 ára gömul þegar hún lést. AP/Gene Herrick Carolyn Bryant Donham, konan sem sakaði svarta drenginn Emmett Till um að hafa áreitt sig í matvöruverslun árið 1955, er látin, 88 ára að aldri. Árið 1955 var Donham að versla í smábænum Money í Mississippi þegar, að hennar sögn, fjórtán ára svartur drengur að nafni Emmett Till flautaði á hana. Seinna sama kvöld var Till rænt af heimili ættingja sinna, lúbarinn og að lokum skotinn í höfuðið. Hann fannst síðan látinn í á í ríkinu. Móðir Till ákvað að líkkista hans yrði opin í jarðarförinni svo gestir gætu séð hversu illa hann var laminn af mönnunum. Varð morðið á honum mikilvægur hvati í réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Tveir menn voru ákærðir fyrir morðið, þáverandi eiginmaður Donham, Roy Bryant, og hálfbróðir hans, J.W. Milam. Dómararnir í málinu, sem voru allir hvítir, sýknuðu mennina af ákærunni. Þeir viðurkenndu þó brot sín í viðtali við Look-tímaritið nokkru síðar. Ekki var hægt að ákæra þá aftur fyrir sama glæp vegna lagaákvæðis í bandarískum lögum. Í þáttunum Í ljósi sögunnar var farið vel yfir morðið á Emmett Till. Donham bjó á hjúkrunarheimili síðustu ár lífs síns. Hún lést á þriðjudagskvöld samkvæmt dánarvottorði sem AP fréttaveitan vitnar í. Bandaríkin Andlát Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Árið 1955 var Donham að versla í smábænum Money í Mississippi þegar, að hennar sögn, fjórtán ára svartur drengur að nafni Emmett Till flautaði á hana. Seinna sama kvöld var Till rænt af heimili ættingja sinna, lúbarinn og að lokum skotinn í höfuðið. Hann fannst síðan látinn í á í ríkinu. Móðir Till ákvað að líkkista hans yrði opin í jarðarförinni svo gestir gætu séð hversu illa hann var laminn af mönnunum. Varð morðið á honum mikilvægur hvati í réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Tveir menn voru ákærðir fyrir morðið, þáverandi eiginmaður Donham, Roy Bryant, og hálfbróðir hans, J.W. Milam. Dómararnir í málinu, sem voru allir hvítir, sýknuðu mennina af ákærunni. Þeir viðurkenndu þó brot sín í viðtali við Look-tímaritið nokkru síðar. Ekki var hægt að ákæra þá aftur fyrir sama glæp vegna lagaákvæðis í bandarískum lögum. Í þáttunum Í ljósi sögunnar var farið vel yfir morðið á Emmett Till. Donham bjó á hjúkrunarheimili síðustu ár lífs síns. Hún lést á þriðjudagskvöld samkvæmt dánarvottorði sem AP fréttaveitan vitnar í.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira